Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 35
2. mynd. Fyrsta framleiðsla á bývaxi (Apis mellifera L.), sem kunnugt er um frá íslandi, Reykjavík sumarið 1951. Flæð hlutans lengst til vinstri er 7 cm. — The first known wax production by honey bees (Apis mellifera L.), introduced to lceland (Reykjavík) in 1951. Height of the part far left 7 crn. uiri'. Það er litur háranna, sent prýðir dýrin, en sjálf kítínskelin er einlit svört. Á frambol efu tvær gular þver- rendur, frenist og aftast, en svört rönd á milli þeirra. Fremst á afturbol er gul rönd, þá kemur breitt svart belti og síðan nær hvíthærður afturendinn. Höfuðið er alsvart, nema á karldýr- unum, sem liafa gulhært enni og and- lit. Eins og sjá má af lýsingunni, er hunangsflugan mjög skrautleg, og vegna randanna hefur luin einnig gengið undir heitinu randafluga, sem þó er rangnefni. Hunangsflugan tillieyrir býflugna- ættinni (Apidae), eins og hinar víð- frægu býflugur. Af býflugum eru þekktar margar tegundir, en ein þeirra, alibýflugan (Apis rnellifera L.), er ræktuð víða um lieim vegna hunangsins, sem hún dregur í bú sitt. Ekta býhunang er mjög verðmæt vara. Á íjórða áratugnum kom fram nokk- ur áhugi á að gera tilraunir með rækt- un býflugna hér á landi (Steingrímur Matthíasson, 1934). Ekki er mér þó kunnugt um, að tilraunir með slíka ræktun hafi verið gerðar fyrr en árið 1951, er Melitta von Urbantschitsch lét til skarar skríða. Á Náttúrufræði- stofnun Islands er varðveitt býflugna- bú á frumstigi, sent hún færði stofn- 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.