Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 39
r ur. Næst gerir liún köku úr hunangi og frjókornum inni í hreiðrinu, verp- ur nokkrum eggjum á kökuna og hyl- ur þau með vaxi. Á meðan eggin eru að klekjast, sér hún um að hal-da þeirn heitum með því að liggja á klak- hólfinu. Lirfurnar nærast á hunangs- kökunni, og drottningin sér um að halda forðanum við. Þessar fyrstu lirf- ur verða að þernum, sem taka til við að létta undir með drottningunni. Hún sest þó ekki í helgan stein, eins og geitungsdrottningin. Hún heldur áfram að stækka búið, en þernurnar taka að sér uppeldi ungviðanna. Fjöldi einstaklinga í hunangsflugna- búum er miklu minni en í geitunga- búum. Rannsóknir í Noregi á jaeirri hunangsflugutegund, sem finnst hér á íslandi (Bombus jonellus Kirby), bentu til Jress, að hvert bú framleiddi aðeins um 30 þernur (Lpken 1973). Þess má einnig geta, að sú tegund hefur tvær kynslóðir á ári í Noregi (Meidell 1968; Douglas 1973). Lík- legt er, að hún hagi sér svipað hér á landi, en ])að hefur Jjó ekki verið rannsakað. Aðrar tegundir hunangs- flugna hafa aðefns eina kynslóð á ári, eftir Jdví sem best er vitað. Bombus jonellus er útbreidd um alla Evrópu (í sunnanverðri álfunni Jjó aðeins í fjalllendi) og Síberíu austur til Kam- chatka (Lpken 1973). Alibýflugurnar hafa Jnóað með sér nokkuð flóknari lífshætti. Hjá Jaeim eru það ekki aðeins drottningarnar, sem lifa af veturinn, heldur einnig fjöldi þerna. Auk þess verða drottn- ingarnar nokkurra ára gamlar. Þegar drottning er komin til ára sinna og hætt að standa sig sem skyldi, er hún drepin af Jærnunum, og ný drottning tekur við völdum. Stundum ná gömlu drottningarnar að flýja. Taka þær þá gjarnan með sér hóp af þernum og stofna nýtt bú. Drottningarnar standa því aldrei uppi einar og þurfa Jíess vegna aldrei að sinna öðrum störfum í þágu búsins en framleiðslu eggja. Mikið hefur verið skrifað um lífshætti alibýflugunnar, og mun ég ekki rekja |)á sálnta nánar hér. Geitimgar á tslandi í heftinu um æðvængjur í ritflokkn- um „The Zoology of Iceland" (Peter- sen 1956) er getið einnar geitungsteg- undar frá íslandi. Það er tegundin Vespula germanica F., en eitt eintak J^eirrar tegundar hafði fundist í Reykjavík árið 1937. Á tímabilinu 1968—1978 eignaðist Náttúrufræði- stofnún íslands átta eintök Jjriggja tegunda, sem safnað var í Reykjavík og nágrenni, auk 335 eintaka, sem náðust úr búi í Reykjavík síðastliðið haust (1978). Einnig hef ég athugað eitt eintak, sem varðveitt er í Mennta- skólanum við Sund (áður Menntaskól- inn við Tjörnina), og annað eintak, sent varðveitt er á Náttúrugripasafn- inu á Akureyri. Þessar J)rjár tegundir eru Polistes gallicus L., Vespula germanica F. og Vespula vulgaris L., og verður J>eirra nú getið nánar, liverrar fyrir sig. Polistes gallicus L. Tvö eintök hafa fundist af þessari tegund hér á landi, og virðast bæði hafa borist hingað með vínberjum frá Suður-Evrópu. Fyrra eintakið (6. mynd), Jterna, fannst í Reykjavík 27. 9. 1968 lifandi í vinberjatunnu frá Spáni (safnandi Kristján Haraldsson). 33 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.