Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 42
7. mynd. Hluti af klakhólfaplötu ýr geitungabúi (Vespula vulgaris L.), sem fannst í Reykjavík sumarið 1978 (lengd hlutans 13 cm). Sum hólfanna eru lokuð með livítum himnufaldi, en í þeim eru púpur, sem bíða þess að klekjast. — A part of the wasp nest (Vespula vulgaris L.), found in Reykjavik in summer 1978. stofnun íslands. Næst frétti ég af þess- ari tegund síðastliðið haust (1978). Þann 13. október kom að máli við mig Jóhanna Sigurðardóttir, Laugar- nesvegi 40 í Reykjavík, og hafði með- ferðis tvo lifandi geitunga, karldýr og þernu, sem reyndust tilheyra þessari tegund. Jóhanna kvað dýrin vera úr búi í garðinum við Laugarnesveg 42. Ég fór samdægurs á staðinn ásamt Kristbirni Egilssyni, líffræðingi, og ekki var um að villast, að þar var um bú að ræða. Það var staðsett í um 80 cm háum og um 60 cm breiðum grasi- vöxnum moldarvegg í garðinum. Hola var í vegginn miðjan, og var þar greinilega iimgangurinn í búið. Reynt hafði verið að loka ojjinu með spýt- um. Einnig liafði verið reynt að eyða búinu með því að kveikja eld við opið, en allt kom fyrir ekki. í þessari heimsókn safnaði ég alls 56 geitung- um (16 karldýrum, 38 þernum og 2 drottningum) í kringum opið, en þar ltéldu þeir sig í gróðrinum innan eins metra frá opinu. Vegna þess hve kalt var í veðri, voru geitungarnir ófleygir og bærðu lítið á sér. Næsta dag (14. október) safnaði ég 27 dýruni (2 karl- dýrum og 25 þernum) við opið, en þau voru jafn óvíg og fyrri daginn vegna kulda. Tveimur dögum síðar 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.