Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 50

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 50
konar þráðum (ímum): annars vegar mjóum og þunnveggja, glærum ímum, hins vegar af sverum, gulleitum, þykk- veggjuðum og ríkulega greindum ím- um sem enda í oddi (2. mynd b). Gróhylkin (peridiolae) eru úr eins- lægu (homogen) efni, með þykkveggj- uðum, rauðbrúnum, lítið greindum ímum. Gróin eru sporbaugótt, 4—6x 6—10 pm, slétt og glær (2. rnynd a). Nidularia farcta vex á fúnum viði eða öðrum jurtaleifum, eins og flestir aðrir hreiðursveppir (Nidulariaceae). Tegundin Crucibulum leave (Relh.) Kamb. var áður kunn frá íslandi (Helgi Hallgrímsson 1963) og virðist nokkuð algeng. Vex hún á sams konar undirlagi og N. farcta og líkjast þess- ar tegundir hvor annarri allmikið. Hins vegar er auðvelt að greina þær sundur þegar þær þroskast, því byrða N. farcta springur óreglulega upp en hjá C. laeve opnast hún að ofan og myndar aldinið þá reglulegan bikar eða skál. Gróhylki C. leave eru stærri og hafa heftistreng (funiculus) sem festa þau við bikarinn að innan. Nidularia farcta er útbreidd um alla Evrópu og hefur fundist í Skandi- navíu allt norður í Alta á Finnmörk, Noregi (Eckblad 1971). Náskyld teg- und er þekkt í Norður-Ameríku. Hálfdán Björnsson safnaði þessari tegund fyrst á íslandi árið 1971 á Kví- skerjum í Austur-Skaftafellssýslu, en síðan hefur hún fundist á Selási við Rauðavatn, í grennd við Reykjavík, á viði úr gömlum fiskhjöllum (Hörð- ur Kristinsson, munnl. uppl.). Athugað eintak: A.-Skaft.: Kvísker, Öraefum, á fúnum viði (líklega innfluttum), ágúst 1971, Hálfdán Björnsson leg., AK 8900. (í sefnunni voru einnig aldin af Crucibul- um laeve). Að lokum vil ég þakka Helga Hall- grímssyni fyrir mikilvægar ábending- ar, þýðingu á greininni og ýmsa fyrir- greiðslu við dvöl mína á Akureyri. HEIMILDIR Andersson, O., 1950. Bidrag till Skánes Flora. Bot. Not., 1950: 69-79. Aruiidsson, T., 1936. Norrlándska gastero- mycetlokaler. Bot. Not., 1936: 532— 538. Bowerman, C. A. ir J■ W. Grovcs, 1962. Notes on Fungi lrom Northern Can- ada. V. Gasteromycetes. Can. J. Bot. 40: 239-254. Iirodie, H. ]., 1975. The Bird’s Nest Fungi. Toronto and Buffalo. Eckblad, F.-E., 1955. The Gasteromycetes of Norway. Nytt Mag. Bot. 4: 19—86. — 1971. The Gasteromycetes of Finn- mark. Astarte 4: 7—21. Eries, Th. C. E., 1914. Zur Kenntnis der Gasteromycetenflora in Torne Lapp- mark. Sv. Bot. Tidskr., 8: 235—243. — 1920. Bidrag till Tromsö amts Gast- eromycetflora. Berg. Mus. Arb. Nat- urv. R. 1917-18 (11): 1-10. Hallgrimsson, Helgi, 1963. Hreiðursvepp- ur og slengsveppur. Náttúrufr., 33: 78-83. — 1963. Eldsveppir. Ihid., 33: 138—147. — 1972. Físisveppir. Ibid., 42: 44—58. Kreisel, H., 1967. Taxonomisch-Pflanzen- geographische Monographie der Gat- tung Bovista. Nova Hedw. (Beihefte): 25. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.