Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 54

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 54
cm 0- SKYRINGAR - LEGEND Katla 1485 Svínahraun Landndmslagið Hekla -3 Leita hraun o o o o o o Moldarjarðvegur Loessial soil Svört aska Black tephra MÓkenndur jarðvegur Peat Svínahraun - Lava Ljós aska Acidic tephro 2. mynd. Jarðvegssnið við Svínahraun. Lengst til vinstri er ljósmynd af hluta jarð- vegssniðsins og sést þar svarta öskulagið úr Kötlu 1485. Ljósa lagið neðar í jarðveg- inum er landnámslagið. Teikningin sýnir allt jarðvegssniðið. — Soil profile from the Svinahraun, showing black tephra from Katla 1485 and the light tephra from about 900 AD. festu, svo liefur verið þegar Eldborg gaus og er raunar enn í dag. Öskulög- in eru þarna tiltölulega lítið hreyfð, nokkuð jafnþykk og sýnast lítið hafa fokið til. (2. mynd). Undantekning er þó 11 cm þykkt öskulag ofarlega í sniðinu en það er án efa sama svarta öskulagið, sem er svo mjög áberandi víðs vegar á Reykjanesskaga og kring- um Reykjavík. Þetta öskulag er talið vera frá Kötlu 1485 (Sigurður Þórar- insson 1967). Sniðið er tekið undir hraunbrún og hefur því askan vafa- laust fokið nokkuð saman þar. Neðst í laginu er um 3—4 cm þykkt, svart lag, heillegt en ofan við það er askan lítið eitt Ijósari á að líta og veldur því sennilega það að þar liefur hún blandast áfoki. Askan er úr brúnleitu gleri, sem er tiltölulega þétt, ekki mik- ið blöðrótt. Einstaka brot af plagio- klaskristöllum koma fyrir í öskunni og eins brot af nornaþráðum. Gler- kornin eru áberandi stærri neðst í laginu en efst. Ljósbrot í glerinu reyndist 1.574. Rétt 4 cm neðar er 1,5—2 mm þykkt öskulag. Það er mun grófara en Kötlu-lagið og glerið nokk- uð ljósara, þétt, nær blöðrulaust og talsvert um plagioklasdíla í því og auk þess pyroxen. Ljósbrot glersins reyndist 1.565. Neðan við þykka ösku- lagið er jarðvegurinn mókenndur allt niður úr. Um 10 cm neðan við þunna svarta öskulagið er 2—5 cm þykkt ljóst öskulag. Við athugun, í smásjá kemur í Ijós að það er myndað úr glæru (litlausu) og einnig nokkru af brúnleitu gleri. Minnstu kornin eru úr þéttu gleri en þau stærri sem geta 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.