Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 64
5. mynd. Kerlingin, kleprahraukur hjá Kerlingarhólum. Ljósm. Oddur Sigurðsson. — "The Old Woman”, a spatter cone at Kerlingarhólar. sínum, með gusum og skvettum upp um vakir. Hraunið er eindregið lielluhraun, nema í útskæklum, með fjölda af bungandi smáhvolfum (tumuli), sem sum liver hafa ælt hrauni. Mikið er af bolium og sporöskjulaga stömpum, sem tíðast eru niðurbrotin hraun- hvolf. Mikill fjöldi hvolfanna er liol- ur að innan, með þunnu þaki, alsettu glerungsdropum. Hafa þau verið bungur á neðanjarðargöngum, full af glóandi kviku, sem rann áfram, en slatti hefur gubbast út um rifur á þeim og liggur nú á hvolfunum sem undnir taumar. Slíkar ælur kalla hawaiískir eldfjallafræðingar cntrail pahoehoe, sem nefna má garnahraun. Óvíða í hraunum hér eru slík býsn af áðurnefndum hraunmyndunum. Inni í hraungöngunum sést lækkandi yfirborð hraunelfanna í storknuðum glerungsbryggjum á veggjunum og hrukkóttar skarir fram með veggjum. Austan í rótum Syðri-Kerlingarhóls cru nokkrir kleprahraukar (hornitos) og hafa lilaðist upp úr gasknúðum slettum upp um göt á lokuðum hraun- rásum. Stærst hraukanna er Kerling- in, tæplega 3 m há, og mjókkar upp í opinn topp (5. mynd). Þrír aðrir eru skammt frá, misdigrir. Þjóðsaga er til um þessa dranga. Sá stærsti er tröll- kerling, sem dagaði uppi með vatns- fötur sínar, meðan karlinn var niðri í byggð að afla sér soðningar, minni hraukarnir eru vatnsfötur kerlingar. Þök eru yfir öllum gígunum, bæði í Ke'Iingarhólum og á hraunhryggn- um nyrðri, og raufar við barmana. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.