Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 70
Kjartan Thors: Könnun hafsbotns með botnsjá Á síðustu áratugum hafa orðið stór- stígar framfarir í rannsóknum á gerð og eðli hafsbotnsins. Sívaxandi áhersla hefur verið lögð á slíkar rannsóknir, ekki síst vegna nýtingar ýmissa auð- linda á og í hafsbotninum. Auknum umsvifum á þessu sviði hafa fylgt tækninýjungar, sem auðvelda lausn hinna ýmsu vandamála, sem við er að fást. Ein þessara tækninýjunga er botnsjá, sem hér verður gerð að um- talsefni. Islenska lieitið botnsjá er notað um tæki, sem á ensku nefnist side-scan sonar. Englendingar eru höfundar þeirrar tækni, sem hér um ræðir, og hafa unnið mikið starf í þróun tækja og túlkun niðurstaðna. Botnsjáin er afkomandi Asdic-tækja, sem notuð voru við kafbátaleit í síðari heims- styrjöldinni og Jrví náskyld fiskileitar- tækjum nútímans. Þessum ættingjum botnsjárinnar er ætlað að finna hluti eða lífverur í sjónum, en botnsjáin beinist hins vegar að því að gefa mynd af hafsbotninum með bergmálstækni. fíotnsjártœkni Botnsjáin starfar á þann hátt, að stutt hljóðmerki eru send skáhallt nið- ur til botns og bergmál af þeim skráð á pappír. Á 1. rnynd er sýnt hvernig þetta gerist. Efri hluti myndarinnar sýnir hvernig hljóðmerki dreifist út frá botnstykki (,,fiski“), sem dregið er á eftir skipi. Hljóðið endurkastast af hafsbotninum og bergmál hinna ýmsu geisla merkisins berst til baka til fisksins í tímaröð, sem stjórnast af lengd geislanna. Fyrsta bergmál er venjulega af botni beint undir fisk- inum (geisli a á 1. mynd) og síðast berst bergmál frá fjarlægasta hluta botnsins (geisli f). Á neðri hluta 1. rnyndar er sýnt, hvernig útskrift botnsjárinnar gæti Iitið út miðað við þann botn, sem sýndur er ofar á myndinni. Þar kem- ur fram, að landslag á botninum hef- ur talsverð áhrif á útskriftina. Fletir sem snúa á rnóti hljóðgeislanum endurkasta hljóðinu betur en flatur botn, sem dreifir miklum hluta af nterkinu. Fletir, sem snúa í átt frá hljóðgjafanum, lenda í „skugga“, eins og sýnt er á myndinni. Af þessum sök- um er botnsjáin nytsamlegt tæki til könnunar á lögun hafsbotnsins. Til viðbótar við upplýsingar um landslag gefur botnsjá góða hugmynd Náttúrufræðingurinn, 49 (1), 1979 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.