Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 71

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 71
1. mynd. Lýsing á því, hvernig botnsjá starfar. Efri hluti myndarinnar sýnir dreif- ingu hljóðmerkis út frá botnstykki, sem dregið er af skipi. Tit frekari skýringar eru dregnir geislar í þessu hljóðmerki (a—f) og þeir sýndir á hluta af útskrift botnsjár- innar á neðri Jiluta myndarinnar. Þar sést m. a. að fletir á botni, sem snúa að botn- stykkinu, gefa sterkt (dökkt) endurkast, en fletir, sem snúa frá botnstykkinu, geta lent í skugga. (Teikn. G. H.) — Diagrammatical sketch showing principles of side-scatt sonar. um gerð hafsbotns. Styrkur bergmáls af botni stjórnast að verulegu leyti af af því hvort hann er gerður úr föstu bergi, möl, sandi eða leir. Því verður útskrift botnsjárinnar mjög dökk (sterkt bergmál) á klappar- eða malar- botni, en ljósari á sandi eða leir. Dœmi um notkun botnsjár Botnsjá hefur verið notuð á Haf- rannsóknastofnuninni um nokkurra ára skeið, eða allt frá árinu 1974 er slíkt tæki var keypt fyrir atbeina Landgrunnsnefndar. Sú botnsjá send- ir hljóðmerki til beggja hliða og skrif- ar út mynd af hafsbotni báðum megin við siglingaleið skips. Þrátt fyrir tals- verða erfiðleika í upphafi vegna tíðra bilana, hefur fengist talsverð reynsla i notkun botnsjárinnar við lausn ýmissa verkefna. a. Nákvcem kortlagning hafsbotns. Botnsjáin útbýr mynd af hafsbotni 65 6

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.