Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 71
1. mynd. Lýsing á því, hvernig botnsjá starfar. Efri hluti myndarinnar sýnir dreif- ingu hljóðmerkis út frá botnstykki, sem dregið er af skipi. Tit frekari skýringar eru dregnir geislar í þessu hljóðmerki (a—f) og þeir sýndir á hluta af útskrift botnsjár- innar á neðri Jiluta myndarinnar. Þar sést m. a. að fletir á botni, sem snúa að botn- stykkinu, gefa sterkt (dökkt) endurkast, en fletir, sem snúa frá botnstykkinu, geta lent í skugga. (Teikn. G. H.) — Diagrammatical sketch showing principles of side-scatt sonar. um gerð hafsbotns. Styrkur bergmáls af botni stjórnast að verulegu leyti af af því hvort hann er gerður úr föstu bergi, möl, sandi eða leir. Því verður útskrift botnsjárinnar mjög dökk (sterkt bergmál) á klappar- eða malar- botni, en ljósari á sandi eða leir. Dœmi um notkun botnsjár Botnsjá hefur verið notuð á Haf- rannsóknastofnuninni um nokkurra ára skeið, eða allt frá árinu 1974 er slíkt tæki var keypt fyrir atbeina Landgrunnsnefndar. Sú botnsjá send- ir hljóðmerki til beggja hliða og skrif- ar út mynd af hafsbotni báðum megin við siglingaleið skips. Þrátt fyrir tals- verða erfiðleika í upphafi vegna tíðra bilana, hefur fengist talsverð reynsla i notkun botnsjárinnar við lausn ýmissa verkefna. a. Nákvcem kortlagning hafsbotns. Botnsjáin útbýr mynd af hafsbotni 65 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.