Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 81

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 81
um morguninn, því ekki viðraði nógu vel til göngu á Eiríksjökul eins og til stóð. Seinni part dagsins var ekið til baka, og byrjað á því að skoða gamlan farveg Hvít- ár í leiðinni, en síðan haldið um Kalda- dal og Þingvelli' til Reykjavíkur. Leið- beinendur voru Þorsteinn Þorsteinsson, lífefnafræðingur, sem er fæddur og upp- alinn á Húsafelli og þekkir þar hvern stein og hverja þúfu, Haukur Jóhannsson, jarðfræðingur og Eyþór Einarsson, grasa- fræðingur. Þátttakendur voru 40. Stjórnin þakkar kærlega öllum leiðbein- endum vel unnin störf. Ú tgáfustarfsemi Af Náttúrufræðingnum, tímariti félags- ins, komu út tvö tvöföld hefti á árinu, alls 176 tvídálka síður: 3.-4. hefti 47. ár- gangs sem er 80 síður og 1.—2. hefti 48. árgangs upp á 96 síður, eða sem samsvar- ar heilum árgangi. Ritstjóri Náttúrufræð- ingsins var Kjartan Thors, jarðfræðingur. Útgáfan er því hálfu ári á eftir og er það síst lakari árangur en gengur og ger- ist hjá mörgum félögum sem gefa út tímarit, og hefur verið haldið í horfinu frá í fyrra, en ekki enn tekist að vinna upp að fullu þá seinkun á útgáfunni sem orðin var fyrir þremur árum. Það eru þó betri horfur á að þetta takist á yfirstand- andi ári en nokkru sinni áður, jtar sem unnið er að undirbúningi tvöfalds heftis að sérstöku tilefni, jafnhliða undirbún- ingi hefta með venjulegum hætti. Nátt- úrufræðingurinn var eins og undanfarin ár prentaður í Prentsmiðjunni Odda hf. Af Félagsbréfi komu út fjögur tölublöð 3. árgangs. Fjölritun þess hefur frá upp- hafi annast Sigurður Friðfinnsson. Afgreiðslumaður Náttúrufræðingsins var Stefán Stefánsson fyrrverandi bóksali og sá hann einnig um innheimtu félags- gjalda, eins og hann hefur gert um langt árabil, og útsendingu Félagsbréfs. Öllum þessum mönnum, svo og þeim sem skrifað hafa greinar í Náttúrufræð- inginn, J^akkar stjórnin einnig kærlega fyrir hönd félagsins. Fjárhagur Árið 1978 voru félaginu veittar á fjár- lögum kr. 200.000,00 til starfsemi sinnar, og Jrakkar félagið Alþingi kærlega Jrenn- an styrk. Samt sem áður eru það þó hin árlegu félagsgjöld félaga sem einkum standa undir rekstri félagsins og kostnaði við útgáfu Náttúrufræðingsins og Félags- bréfs, en nokkrar tekjur hafa einnig orðið af sölu sérprentana greina úr Náttúru- fræðingnum. Árgjaldið var kr. 2.500,00 og innheimtist allsæmilega, en þó eru ennþá of margir sem trassa að greiða það reglulega, og þó þetta hafi breyst töluvert til batnaðar síðastliðin tvö ár, er enn að þessu mikill bagi. Þannig skulda nú 89 félagar meira en eitt árgjald og allmargir þeirra allt aftur til 1975. Þessir félagar verða að bæta sitt ráð snarlega, ef Jreir hafa hug á að vera áfram í félaginu. Sjái hörðustu skuklararnir ekki að sér innan tíðar er varla um annað að ræða en strika Jrá út úr félaginu. Fjárhagur félagsins er Jtó frekar góður, eins og fram kemur af reikningum hér á eftir, trúlega ekki síst vegna þess að ár- gjaldið hefur verið hækkað nokkurn veg- inn jafnhliða verðbólgunni undanfarin ár, í stað þess að vera ári eða tveimur á eftir. Flóra íslands Útgáfunefnd, en í henni eru grasafræð- ingarnir Eyjrór Einarsson, Hörður Krist- insson, Jóhann Pálsson og Steindór Stein- dórsson, vann að undirbúningi næstu út- gáfu á árinu. Á heilsdagsfundi á Akur- eyri síðastliðið haust var fyrirkomulag út- gáfunnar rætt nánar, endurskoðun lykla og tegundalýsinga, skilgreining tegunda, tegundir sem bæta Jjyrfti við eða fella niður, slæðingar og meðhöndlun þeirra, myndir og útgáfutími. Ákveðið hefur verið að Menningarsjóð- ur verði meðútgefandi Hins islenska nátt- úrufræðifélags að Flóru, handrit verði tilbúið í síðasta lagi haustið 1980 og bók- in komi út 1981. 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.