Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 8
aö silungar voru í flestum tilvikum veiddir í vötnum, sem ýmist eru úr byggð eöa eru viö mjög strjála byggð. I.r þannig aðkomin mengun mun líklegri i þessum vötnum en staöbundin mengun. Staöbundin mengun væri fyrst og fremst hugsanleg i Klliðavatni og Apa- vatni. Alfa-ísómcr hexaklórcýklóhexans er fleygari en bæöi beta- og gamma- ísómerarnir (Brooks 1974a) Alfa- ísómerinn er þannig líklegri til þess aö „gufa upp“ frá notkunarstað eöa fram- leiöslustað en hinir ísómerarnir og breiðast um lofthjúpinn. Verður því næst að ætla, að cfni jtetta dreifist um lendur og höf með regnvatni og safnist vegna fituleysni sinnar i fituvef manna og dýra. Nægar hcimildir cru og fyrir jtví, að ýmis klórkolefnissambönd finn- ast í andrúmslofti og regnvatni (Masa- hiro & Takahisa 1975; Mayes 1975; Urone 1976). Að auki veröur aö telja, aö mun meira sé af alfa-ísómernum (i Gammatox (R) cr 55 — 70'/í af alfa- hexaklórcýklóhexani) en af öðrum ísómerum hexaklórcýklóhexans. Heimildir urn magn alfa-HCH í fisk- um virðast vera af mjög skornum skammti. Magn jtessa efnis í silungum úr fimm vötnum ('Tafla I) var raunar hið santa og við höfum áður fundiö í hreindýrafitu (Jóhannes Skaftason & Þorkell Jóhannesson 19 7 9 b). Mjög svipað magn var í laxaseiðum (óbirtar athuganir). I silungum úr Apavatni var magn alfa-HCH hins vegar miklu meira (Tafla II). Athyglisvcrt er i [tessu sant- bandi, að fita var einnig rniklu meiri í silungi úr Apavatni cn úr öðrum viitn- um (Töflur I og II). Hamelink & Sjtacie (1979) héldu |tví fram, að „feitir“ fiskar gætu bundið mun mcira af fitusæknum efnum en „grannir" fiskar sömu jtyngd- ar og jafngamlir. Væri fitan öruggt merki um mikla hreyfingu og fæðutekju og jtar með upptöku fitusækinna efna úr vatninu. Þá er jtess að minnast, að fiskar hafa hitastig og efnaskipti, sem er háð umhverfinu. í tiltölulega hlýju vatni, eins og Apavatn verður að teljast, gæti jtví fæðutekja og um leiö upptaka framandi efna verið meiri en i kaldara umhverfi að öðru óbreyttu. Sýnt hefur verið fram á jtetta fyrir DDT (Murphy & Murphy 1971). Þessar skýringartil- gátur rekast hins vegar á jtann vegg, að hexaklórbenzen er engu síöur fitusækiö en alfa-HCH og magn j^ess var engu meira i silungi úr A|3avatni en úr öðrttm vötnum (Töflur I og II). Verður þannig ekki komist hjá jtví aö ætla, aö stað- bundinnar mengunar af völdum alfa-HCH kunni að gæta í Apavatni. Sama kynni að einhverju leyti að vera uppi á tcningnum í öðrum vötnum (sbr. Töflu I). Magn hexaklórbenzens var að meðaltali sem næst 30 ng/g í silungi úr öllum vötnum (Töflur I og II). Heldur meira magn var í laxaseiðum. í hrein- dýrafitu höfum við mælt hexaklórbcnz- en í magni, sem yfirleitt var af sömu stærðargráðu og í silungssýnum (Jó- hannes Skaftason & Þorkell Jóhannes- son 1979b). Hið tiltölulega jafna magn hexaklórbenzens í hreindýrafitu, silungi og laxaseiðum virðist þannig eindregið benda til aðkorninnar mengunar. Niimi (1979) mældi hins vegar mun meira hexaklórbenzen i jtremur tegundum vatnafiska í Ontariovatni í Kanada eða að meðaltali ca. 500 ng/g fitu. Verður þvi að telja, að í vatninu hafi gætt stað- bundinnar mengunar. Magn PCB-efna var um jtað bil 100 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.