Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 50
eraðar eins og hún væri samsett úr þrem
óskyldum þáttum, en samt eru ntyndir
töluscttar samfellt.
Karl Gumarsson
ICELAND AND MID-OCEANIC
RIDGE - DEEP STRUCTURE,
SEISMICITY, GEOTHERMY
316 bls. auk um 100 mynda og töflusíðna
(fjölrituð)
Rannsóknaráð Ríkisins, Reykjavík 1981
Skýrsla þessi er rituð af tólf vísindamönn-
um í jarðeölisfræðinefnd sovésku vísinda-
akadcmíunnar um rannsóknir á jarðfræði
íslands og umhverfis jtess 1971 — 1973. Hún
mun vera önnur ! röðinni af fimm eða sex
slíkum, og er í tveim hlutum. Fyrri hlutinn
fjallar um hitaástand jarðskorpunnar undir
Islandi, um skiptingu landsins í svæði mcð
mismunandi jarðhitavirkni, um heildar-
magn jarðhitans, uppruna hans, efnasam-
setningu jarðhitavatns og lofttegunda er því
fylgja, tengsl jarðhitans og eldvirkni, áhrif
jarðhita á berggrunnin, og ýmis skyld mál-
efni.
Seinni hlutinn fjallar um mælingar
sovétmannanna á jarðskjálftabylgjum á ís-
landi og kringum það, og cr )}á bæði átt við
náttúrulega jarðskjálfta, og sveiflur frá
sprengingum. Ur þessum mælingum eru
síðan dregnar ályktanir um breytilega gerð
jarðskorpunnar eftir svæðum á Islandi og
umhverfis jtað, lagskiptingu jarðskorpunn-
ar, orsakir jarðskjálftavirkni hér, og fleira.
Skýrsla [jessi er yfirgripsmikil og liggur
greinilega að baki hennar mikið rannsókn-
arstarf. A Rannsóknaráð Ríkisins jjakkir
skildar fyrir framtak sitt við að koma henni á
framfæri við íslenska jarðvísindamenn. Niö-
urstöðurnar munu að vísu flestar hafa komið
út í sovéskum ritum, en jrau eru okkur ekki
aðgengileg, og samstarf einstakra islenskra
vísindamanna við sovétmennina var heldur
ckki mjög náið.
Hinir tveir hlutar jjessarar skýrslu eru
nokkuð ólíkir aö gerð: i siðari hlutanum er
margt sagt frá mæliaðferðum og forsendum
túlkunar, og birt afrit frumgagna úr
skjálftamælingum. I fyrrihlutanum er hins-
vcgar birt samantekt meginniðurstaðna um
jarðhitarannsóknir á skyldum sviðunt hér-
lendis og hliðstæðar mæliniðurstöður frá
Sovétrikjunum, auk túlkunar niðurstaðn-
anna i brciðu samhcngi, án jtess að lýst sé
staðsetningu og framkvæmd sýnatöku,
tækjakosli, aðferðum, skekkjumörkum,
túlkunarforsendum o. s. frv. Þetta rýrir gildi
jarðhitarannsóknanna fyrir islendinga, jrvi
jtá verður erfiðara en ella að bera niðurstöð-
ur sovétmannanna saman við aðrar sams-
konar cða tengdar rannsóknir hérlendis.
Sumar rannsóknaraðferðir, sem sovét-
mennirnir hafa beitt hér eru nýjar og niður-
stöður þeirra eru gagnleg viðbót við jiekk-
ingu á jarðfræði Islands. Má þar ncfna
rannsóknir á ýmsum efnum i jarðhitavatni,
sér i lagi isótópagreiningar á helium,
brennisteini og argon. Einnig varmaleiðni-
mælingar á íslenskum bergsýnum, rann-
sóknir á jarðskjálftum með neðansjávar-
mælitækjum, og túlkun sovétmanna á
niðurstöðum sveiflumælinga frá sprenging-
um, sem er nokkuð frábrugðin túlkunarað-
ferðum vestrænna jarðeölisfræðinga.
Texti skýrslunnar ásamt töflum er að
mestu vélritaöur i Moskvu og er frágangur
hans að fæstu leyti til fyrirmyndar. Mynda-
skýringar eru unnar hérlcndis og lita jtokka-
lega út.
Leó Krisljánsson
144