Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 37
mikil ný verkkunnátta verður til viíi lausn á erfiðustu verkefnum, sem vís- indin bjóðauppá. Mikill hluti rafeinda- og tölvutækni nútímans hefur orðið til við lausnir á tæknilegum vandamálum, er tengjast tilraunum í kjarneðlisfræði og öreindafræði. VIÐBÆTIR I. ORÐALISTI. Hér fer á eftir listi yfi nýleg í málinu, en hafa íslcnskra eðlisfræðinga andi ensk orð. hraðall kvarki límeind Ijóseind mesóna nifteind róteind skammtafræði skammtasviðsfræði = skömmtun r nokkur orð, sem cru þó verið notuð meðal um skeið, og tilsvar- accelerator quark gluton photon meson neutron proton quantum thcory quantum field theory quantization hraðall (beygist eins og kaðall) kvarki (beygist eins og barki) II. RITÁ ÍSLENSKU. Skammarlega lítið hefur verið ritað á is- lcnsku um cðlisfræði og næstum ekkert á undanförnum áratugum. Hér á eftir fcr listi vfir nokkur rit og tímaritsgreinar á íslensku þar scm fjallað er um afstæðiskenningu og skammtafræði. Skammtafræðinni eru þó einkum gerð söguleg skil. Björn Franzson. 1938. Efnisheimurinn. Mál og Menning, Reykjavík. Ólafur Haníelsson. 1916. Ymsar skoðanir á eðli rúmsins. Skirnir, 361 -370. Ólafur Daníelsson. 1922. Afstæðiskenning- in. Skírnir, 34 — 52. Albert Einstein. 1970. Afstæðiskenningin. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykja- vík. Helge Tyrén. 1947. Á morgni atómaldar. Víkingsútgáfan, Reykjavík. 131

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.