Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 39
og gullmuru og innan um vaxa strjálla hvítmaöra, krossmaðra, maríustakkur, geldingahnappur, sauðvingull, ilmreyr, maríuvöndur, gulmaðra, túnsúra, hrafnaklukka, brjóstagras, bláberja- lvng, loftvíöir, jakobsfifill, túnfiiill. ljóns- löpp, lógresi, mýrfjóla, týsfjóla, þursa- skegg, móasef, holtasóley. smjörlauf, músareyra, sýkigras, friggjargras, meyj- arauga i flagi og grámosi á þúfum. IV) meljaöannn út við girdingu er blettur, þar sem mest ber á bláberjalyngi, krækilyngi, loövíói og ljónslöpp. Innan um vaxa ilmreyr, klóelfting, vall.hæra, sauðvingull, bugðupuntur, krossmaðra, lyfjagras, mosajafni og talsvert af friggjargrasi. Neðar er hálfþýft land vaxið túnvingli, sauðvingli, bugðu- punti, vallhæru, þursaskeggi og hálin- gresi. A þúfunum sjálfum vaxa einkum, auk þursaskeggsins, krossmaðra, kræki- lyng, guðmaðra, hvítmaðra, smjörlauf, grámosi og einstaka gulvíðirunni. C. Deiglendi. I neðra girðingarhorn- inu, fjærst hliði, er dcigur blettur í lægð við læk. Þar vaxa mýrastör. hásveifgras, belgjastör, laugasef, hrossanál, blómsef, fitjafinnungur, klófífa, skriðlíngresi, túnvingull, lindasef, mýrasauðlaukur, hraínaklukka, laugadepla, skriðsóley, mýradúnurt, lindadúnurt, fjalldrapi, lækjadepla, mýrfjóla, meyjarauga, hnappstör, grávíðir, loðvíðir. gulvíðir, naflagras, fjalldalafifill, maríustakkur, lambaklukka, móeski, brjóstagras, mvrasóley, varpasvcifgras og njóli við la'kinn. Allmikið ber á skriðlíngresisflesjum þar sem rakt er, t. d. utan við hveraleir- svæðið í nánd við Geysi. Er þar og tals- vert af hásveifgrasi, skriðsóley og græði- súru. Hvitsmárablettir mcð blákollu og skriðsóley eru mjög til prýði. D. Rauðleitir, blásnir melhryggir. Efst i landinu, upp við girðingu, er víða grýtt og blásiö og heldur ömurlegt á að líta. Þó sést einstaka smábirkihrisla innan girðingar, og meira ber þar á túnvingli, sóley og smjörlaufi. Mest ber þarna á rauöleitum melhryggjunum, sem eru nær gróðurlausir, en þar vaxa á stangli brennisóley, skarififill, silfurmura, mel- skriðnablóm, klóelfting, holurt, tún- vingull, blásvcifgras, skammkrækill og hundasúra. Sums staðar standa eftir smáþúfutoppar af hálíngresi, — hitt hefur gerblásið. Meiri gróður er í lækj- arseytlulægðunum milli hryggjanna. E. ]arðylssvœðin. Þau eru surns staðar gróin fitjafinnungi, laugasefi og grasi; blóðberg myndar þar rauðar breiður og blákolla og smári eru lika vöxtuleg, ásamt skriðsóley. Hinar Ijósu hveraleir- skellur eru aftur á móti gróöurlitlar. Silfurmura teygir sig út á þær, og græðisúra þrífst þar, bæði dvergaaf- brigðið og aðaltegundin. Þar sjást líka blóöberg, lmoðafræhyrna, skeggsandi, augnfró, hjálmgras, skurfa, hærur, mikil blákolla, laugasef, linda- og klappadún- urtir, fitjafinnungur o. fI., og mýrasóley myndar hvita smáskika. Nœst Geysi, á hveraleirhólnum þ. e. utan í skálinni, vaxa á stangli skammkrækill, skurfa, mýradúnurt, skarififill, varpasveifgras, lambaklukka, naflagras, kattartunga, kornsúra, meyjarauga, vegarfi, hnúska- krækill, skriðlíngresi, blásveifgras, sauð- vingull og hundasúra. Algengustu mosategundir á jarðhitasvæðinu reynd- ust vera engjamosi (Phytidiadelphus squarrosus), veggjamosi (Hylocomium sp/endens), dýjamosi (Philnotis fontana), freyjuhár (Polytrichum gracile), og tvær tegundir af grámosa (Rhacomitrium cane- sens og Rh. lanuginosum). Svarðmosi 133

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.