Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 7
Tafla II. i'ita, HCB, alfa-HCH í 4 bleikjum úr Apavatni og þyngd þeirra (g). Sjá texta við Töflu I til frekari skýringa. — Fat, HCB, alfa-HCH in -f charrs from Lakc Apavatn and their body weithgts (g). See text to Table I for further explanations. Apavaln Nr. Fita (%) IICB* Alfa-IICH** Þyngd (g) Lake Aþavatn Fal (%) (ng/g) (»g/g) Weight (g) — 12 (b) 6,8 45 210 350 — 13 (b) 7,1 30 200 340 — 14 (b) 8,0 20 175 350 — 15 (b) 8,0 25 165 400 Meöaltöl: 7,5 30,0 187,5 363 (Means): S. I).: 0,58 10,8 21,0 25 *Hexaklórbenzen (Hexachlorobenzene). **alfa-ísómer hexaklórcýklóhexans (alfa-isomer of hexachlorocyclohexane). lákamsþyngd var mjög breytilég eöa á bilinu 140—960 g. V'ógu yngstu silung- arnir (úr Kálfdalavatni) minnst, sbr. að frainan. Að öðru leyti virtist ekkert ör- uggt samband vera milli aldurs og lík- amsjjýngdar. Magn hexaklórbenzens (HCB) var tiltölulega jafnt (á bilinu 20— 10 ng/g í niu fiskum). Magn alfa- ísómers hcxaklórcýklóhcxans (alfa- IICH) var hins vegar mun breytilegra eða allt frá 20 ng/g (bleikja úr Eyjalóni) og í 120 ng/g (bleikja og urriði úr Úlfs- vatni). V'arð ekki séð, að breytilegt magn alfa-HGH stæði í sambandi við líkamsþyngd eða fitumagn (Tafla I). Tafla II sýnir niðurstöðutölur frá fjórum silungum úr Apavatni. Fitu- magn var greinilega meira í silungum úr þessu vatni en öðrum vötnum, enda þótt þyngd þeirra væri minni cn flcstra silunga úröðrum vötnuin (sbr. Töflu I). Athvglisvert var einnig, að magn alfa- HCH var marktækt meira i þessum sil- ungum en í nokkrum silungi úr öðrum vötnum, enda þótt magn HCB væri sambærilegt (Töflur I og II). ÁLVKTANIR í þeim sýnum, sem hér um ræðir, varð einungis vart við alfa-ísómer hexaklór- cýklóhexans (alfa-HCH), en hvorki beta- né gamma-ísómera efnisins (Töfl- ur I —II og texti). Gammatox (R) inni- heldur töluvert af gamma-hexaklór- cýklóhexani og nokkuð af beta-ísó- mernum auk alfa-ísómersins (sbr. Brooks 1974a). Af öllum ísómerum hexaklórcýklóhexans er beta-ísómerinn stöðugastur og síst forgengilegur (Brooks 1974b). Verður þannig fyrir- fram að teljast ólíklegt, að alfa-HCH, er fyrir kom í silungssýnum, gæti verið að rekja bcint til mengunar vegna böðunar sauðfjár. I lafa verður jafnframt í huga, 101

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.