Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 45
slæftingum má nefna eftirfarandi teg- undir: Njóla, hnoóafra'hvrnu, skriósól- ey, lambaklukku, garðahjálmgras, þist- il, gulbrá og krossfífil. Alaskaösp hefur veriö gróftursett. VIII. TEGUNDIR GIRTA SVÆÐIS- INS VIÐ GEYSI í HAUKADAl. Allar eftirgreindar tegundir uxu á svæftinu sumarið 1960, aft undantekn- um þistli og alaskaösp. bistill mun hafa slæftst inn á svæftift um 1973, en alaska- ösp (5 hríslur) var gróftursett 1975. Ein- hverjar tegundir kunna aft leynast þarna enn, cfta berast inn á svæftið í framtíftinni. Blómplönlur og byrkningar: Tungljurt, klóelfting, vallelfting, mýrelfting, mó- eski, mosajafni, mýrasauftlaukur, ilm- reyr, reyrgresi, hálíngresi, skriftlíngresi, bugftupuntur, lógresi, varpasveifgras, blásveifgras, vallarsveifgras, hásvcif- gras, túnvingull, blávingull, klófífa, fitjafinnungur, vætusef, þursáskegg, hnappastör, hárleggjastör, belgjastör, slíftrastör, mýrastör, stinnastör, hrossa- nál, móasef, blómsef, laugasef, lindasef, mýrasef, axhæra, vallhæra, sýkigras, brönugrös, friggjargras, grávíftir, gul- víftir, loftvíftir, smjörlauf, alaskaösp, birki, fjalldrapi, njóli, túnsúra, hundasúra, kornsúra, blóftarfi, nafla- gras, lækjagrýta, haugarfi, stjörnuarfi, músareyra, vegarfi, hnoðafræhyrna, hnúskakrækill, skammkrækill, skegg- sandi, skurfa, ljósberi, holurt, lamba- gras, brennisóley, skriftsóley, brjósta- gras, hjartarfi, túnvorblóm, grávor- blóm, hrafnaklukka, lambaklukka, melskriönablóm, meyjarauga, mýrasól- ey, mjaðjurt, silfurmura, gullmura, fjalldalafífill, hrútaberjalyng, holtasól- ey, maríustakkur, ljónslappi, hvítsmári, mýrfjóla, týsfjóla. blágresi, klappadún- urt, lindadúnurt, mýradúnurt, blá- berjalyng, beitilyng, sortulyng, kræki- lyng, geldingahnappur, maríuvöndur (bæfti aftaltegundin og hvítur maríu- vöndur), grænvöndur, dýragras, gull- vöndur, gleym-mér-ei, blákolla, blóft- berg, garftahjálmgras, lokasjóftur, loka- sjóftsbróftir, augnfró, lækjadepla, lauga- dcpla, hárdepla, lyfjagras, kattartunga, græftisúra (aftaltegund og dvergaf- brigfti), krossntaftra, gulmaftra, hvít- maftra, laugamaftra, þistill, jakobsfífill, vallhumall, gulbrá, krossfífill, skarififill og túnfífill. Nokkrar undafíflategundir \’axa á svæftinu og er íslandsfífill (Hieracium i.s- /andicum) þeirra algengastur og auft- kennilegastur. I linir eru: Ilieracium apa- chyg/ossum, II. aquiliforme, II. apicicomum, II. arclocerinlhe, II. chamaeodon, II. chloro- lepidotum, II. holopleuroides, II. integrila- terum og II. microdon. Undafíflunum safnafti undirritáftur sumarift 1960, en Ingimar Oskarsson grasafræðingur ákvarftafti þá. betta verfta alls 134 tcg- undir blómjurta og byrkninga (aft meft- töldum 10 tegundum undafífla.) Mosar. Talsvert er um mosa á svæftinu og eru algengar, áberandi tegundir t. d. grámosi (Racomitrium), freyjuhár (Poly- trichum), hvítmosi (svarftmosi; Sphagnum) og dýjamosi (Philonotis fontana). Bergþór Jóhannsson grasafræftingur, hefur ákvarftaft mosategundirnar sem eru 20 alls, og fer skrá hans hcr á eftir: Archidium allernifolium (Hedvv.) Schimp. Atrichum undulatum (Hedw.) Bcauv. Calliergon stramineum (Brid.) Kindb. Cirriphyllum piliferum (Hedw.) Grout. 139

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.