Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 16
70° 60° 50° 40° 30° 20° 10° 1. mynd. Staðanöfn nefnd í texta ásamt staðsetningu (svartur punktur) búrhvalstarfsins er hann veiddist vestur af íslandi þann 2. ágúst 1981 og handskutullinn fannst í. — Geographical names mentioned in the text and the approximate catch location of the male sperm whale (black dot) taken on 2nd August 1981 west of Iceland with a hand harpoon lodged in the body. FRÁSÖGN FINNENDA Eftirfarandi frásögn er skráð eftir Sigurbirni Árnasyni, skipstjóra á Hval 8: „Þann 2. ágúst 1981 um kl. 21:00 komum við að hópi búrhvala í svæð- isreit 61 c, sem er allnorðarlega á hvalamiðum okkar vestur af landinu. Frekar illa gekk að nálgast hvalina, en þó tókst að veiða einn þeirra rétt fyrir kl. 24:00. Veður var 10

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.