Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 13
3. mynd. Þrælagarður norðvestan Rimaskarðs. Fremst á myndinni stendur garðurinn um 1 m yfir umhverfi sitt. Á miðri mynd sést hvar sniðið í Syðririma var grafið. í fjarska eru Böðmóðsstaðir, vestan Brúarár. — Thrælagardur turf wall northwest of Rimaskard. The wall now rises about one metre above its surroundings. The Bödmódsstadir farm is in the background. (Ljósm./p/ioío Haukur Jóhannesson) hann í sagnir og hugmyndir Brynjúlfs Jónssonar. LÝSING ÞRÆLAGARÐS Þrælagarður hefur byrjað við Brú- ará, gegnt Böðmóðsstöðum (2. mynd). Ekkert sést nú af garðinum niður við ána, né á hæðinni upp af henni. Síðan tekur við mýri á um 270 m kafla og vottar þar ekki fyrir garðin- um. Úr því tekur við mói allt að Rima- skarði. Strax og kemur í móann sést garðurinn greinilega, þótt hann sé lítið sem ekkert hærri en umhverfið. Hann er vel afmarkaður af rásum beggja megin. Garðurinn hækkar í átt að Rimaskarði, og er hæstur (um 1 m yfir umhverfi sitt) rétt áður en komið er að skarðinu (3. mynd). í skarðinu hverfur garðurinn alveg. Þar var áður kelda mikil, en hefur fyrir löngu verið ræst fram með skurði er liggur þvert á garð- inn. Þar er garðurinn alveg sokkinn í mýrina, en í skurðinum sést móta fyrir 2. mynd. Þrælagarður og næsta nágrenni. Garðurinn er teiknaður eftir loftmyndum (Landmælingar íslands 1984). — Location of the ancient Thrœlagardur turf wall in Biskupstungur, drawn from aerial photographs. Numbers indicate location of soil sec- tions. 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.