Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 15
Skýrlngar. Dökk öskulög Dark ash iayer BGR & HJ 1986 4. mynd. Fimm snið í gegnum Þrælagarð ásamt viðmiðunarsniði í Brattholti, efst í Biskupstungum. Staðsetning sniða 1—5 er sýnd á 2. mynd. — Five soil sections, 1—5, across the Thrœlagardur turf wall and a reference section frotn Brattholt. Numbers refer to locations in Fig. 2. fyrr en í skurðum við þjóðveginn vest- an Hrosshaga. Skoðað var þversnið af garðinum í skurði austan þjóðvegar (4. mynd nr. 5). Þar var hann aðeins 20 cm undir yfirborði. Síðan liggur hann um framræsta mýri, sem nefnist Kúaflóð. Þar sést móta fyrir honum sem aðeins hærri þúfum en eru um- hverfis. Af Kúaflóðaholti sést móta fyrir garðinum að þverskurði einum norðvestan túns í Hrosshaga, og finnst garðurinn í honum. Er skurðinum sleppir, sést ekki meir af garðinum því að þá taka við blásin 221

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.