Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 36
2. mynd. Hitamæling við Skálabrekku 1984. Vatnshiti á 1,5 m dýpi. - Water temperature at 1.5 m depth at Skálabrekka, 1984. kröftuga hreyfingu vatnsins og brýtur niður hitalagaskiptingar. Hitamunur og þá jafnframt þyngdarmunur yfir- borðsvatns og botnvatns á þar einnig hlut að máli. Vatnshitamælingar undir ísnum úti á vatni hafa ekki verið gerðar skipu- lega ár eftir ár. Aðeins er staðfestur munur milli einstakra ára, en sú þekk- ing er raunar bundin við smá bletti. Dagana 12. —14. febrúar 1985 var hiti mældur á nokkrum stöðum í vatn- inu (4. mynd), þar á meðal í Sand- eyjardjúpi, eftir að vatnið hafði verið allagt í þrjár vikur. Gegnumrennsli Hér skal vikið að einum þætti enn, sem orsakar hreyfingu vatnsmassans og ekki verður gengið framhjá með góðu móti í sambandi við ísarannsókn- ir, en það er gegnumrennslið. Sogsvirkjun hóf samfelldar vatns- rennslismælingar í Soginu við Ljósa- foss árið 1940 (mælistöð er nú niður undan Ásgarði). Meðalrennsli þar í 45 ár (1940-1984) hefur mælst 107 m3/s. Á leiðinni Þingvallavatn-Ásgarður virðast 5 til 8 m3/s bætast í Sog. Sam- kvæmt því er meðalrennslið út úr Þing- vallavatni 100 m3/s. Samkvæmt útrennsli og stærð vatns- skálar er endurnýjunartími Þingvalla- vatns 330 dagar. Veita skal því athygli að innrennslið er aðallega að norðan en útrennslið, Sog, er að sunnan, svo að um stöðugt gegnumrennsli er að ræða. Þversnið vatnsskálar Þingvallavatns vex til suðurs, en innrennslið að austan og vestan vegur þar nokkuð upp á móti, svo að það er engin fjar- stæða að reikna með áþekkum rennslishraða í vatnsskálinni frá norðri til suðurs, um Vi mm á sekúndu eða sem næst 43 metrum á dag. Við mun- um komast örlítið nær hinu rétta ef reiknað er með að rennslishraði í djúp- inu norðan Sandeyjar og í djúpinu sunnan Miðfellsbrúnar sé aðeins V3 meðalhraðans en vatnshraði að sama skapi meiri til endanna. Gæta skal þess að taka nefndar hraðatölur með 242
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.