Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 39
Tafla 1. ísalagnir og ísabrot á Þingvallavatni. — Timing of freeze-up and break-up of the
ice on Lake Þingvallavatn.
Vetur ísalagnir ísabrot Ísþekjutími (dagar)
Winter Freeze-up Break-up Duration (days)
1951/52 10. jan. 28. aprfl 109
1952/53 - - —
1953/54 - - —
1954/55 15. jan. 13. aprfl 88
1955/56 20. jan. 24. aprfl 35
1956/57 - - —
1957/58 5. jan. 16. apríl 103
1958/59 15. jan. 15. febr. 31
1959/60 15. feb. 15. mars 29
1960/61 - - —
1974/75 - - —
1975/76 13. jan. 12. mars 59
1976/77 18. jan. 12. aprfl 84
1977/78 2. jan. 15. aprfl 103
1978/79 3. jan. 15. maí 132
1979/80 2. jan. 13. mars 71
1980/81 2. jan. 3. maí 121
1981/82 13. des. 18. aprfl 126
1982/83 19. jan. 11. maí 112
1983/84 13. jan. 26. aprfl 104
1984/85 23. jan. 8. mars 44
1985/86 19. jan. 23. apríl 94
Meðaltal — Mean: 85
Meðaltal síðustu 11 vetra - Mean (last 11 winters). 95
2 m hæð. Yfir kjölum eru vakir.
Kjalarflekarnir fljóta ætíð skjótt upp
og verða að jakahrúgaldi í vökinni.
Undir sperrum eru einnig vakir,
myndaðar á sama hátt og vakir yfir
kjölum. Ef lagnaðarís kemur á vök
undir sperru, getur sperran staðið
dögum saman.
Brestirnir sjást langt að. Þeir verða
traustir og öruggir yfirferðar eftir
nokkra daga frá því að þeir mynduð-
ust, ef frost haldast, og þá eru þeir
ekki taldir lengur hættulegir. Einn
brestur var löngum talinn öðrum verri.
Hann liggur úr Arnarfelli í átt til Sand-
eyjar og er kallaður Arnarfellsrifa (7.
mynd). Arnarfellsrifa var oft illur
tálmi við flutninga á ísnum.
Brestir liggja á sömu eða svipuðum
slóðum ár eftir ár. Sumir eru árvissir,
aðrir merkjanlegir aðeins stöku
sinnum.
Kunnugir fullyrða að síðan 1959,
eða eftir að Steingrímsstöð tók til
starfa séu brestir minni en áður. Eng-
um tölum verður við komið varðandi
þennan mun. Vert er að hugleiða í
þessu sambandi, að áður fyrr hélst
245