Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 41
Dypi i metru 0,5° 1,0° 1,5° 2,0°C Stöð Staður °C 2 Skálabrekkusker 0,8 (við botn, dýpi: 1,9 m) 6 Silfra 3,2 7 Vatnskot, lindir 3,2 8 Vellankatla 3,1 9 Sprænutangi, lindir 3,3 10 Skálabrekka, riti 1,3 11 Öxará 0,1 12 Sog (útrennsli) 0,9 5. mynd. Vatnshiti undirísi 12. og 14. febrúar 1985. Stöðvar 1—3: 12. febrúar; stöðvar4— 12: 14. febrúar. — Temperature observations below ice in Lake Þingvallavatn in February, 1985. vatnsstaða Þingvallavatns óbreytt meðan ísinn var að þykkna, en nú eftir 1959 lækkar vatnsstaðan að jafnaði á meðan vatnið er að frjósa og ísinn að þykkna. ÍSATEGUNDIR OG ÍSÞYKKT Á Þingvallavatni eru tvö nöfn á ísn- um eftir myndun hans, gráís og bláís. Grátsinn er samfrosta krap og ísskæni. Bláísinn, sem er einnig nefndur glærís, myndast á auðu vatni í algjörri stillu. Bláísinn er traustari en gráísinn. Bláís er yndi skautamanna. Netaveiði undir ísnum hefur verið stunduð öldum saman. Áríðandi var að koma fyrir taug undir ísnum áður en hann þykknaði verulega, 6 cm bláís og 7 cm gráís þola að farið sé út á ísinn til að koma fyrir lagnetataug undir ísnum. Ekki var farið út með sjálf netin fyrr en ísinn var orðinn 10 til 15 cm þykkur. Kom tvennt til, ísinn öruggari til umferðar, en ekki síður 247

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.