Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 62
málmnámur finnast í settrogum, þar
sem setlögin frá úthafshryggjum safn-
ast saman og lyftast um síðir upp í
fjallgarða, t.d. Andesfjöll.
LOKAORÐ
Ef við lítum yfir það efni, sem ég hef
lýst hér og sleppum sögulegu ívafi, eru
það einkum tvö fyrirbæri, sem verð
eru fyllstu athygli rannsókna. Hið
fyrra er átök vatns og kviku í eldgos-
um. Það er vatnið sem ræður því,
hvort gosið verður rólegt hraungos
eða umturnast í ösku- og vikurgos með
reiðarþrumum og eldgangi. Við sér-
stök skilyrði getur blöndun vatns og
kviku jafnvel valdið sprengingum.
Hitt fyrirbærið er varmaskipti vatns og
bergs. í því er fólginn grundvallar-
skilningur á jarðhita, varmagjöfum
hans og söfnun málma í námur. Rann-
sókn beggja er skammt á veg komin.
Þar skortir helst gleggri vitneskju um
eðliseiginleika kviku, bergs og vatns
við háan hita og þrýsting.
HEIMILDIR
Ar.derson, R., Sveinbjörn Björnsson,
D.C. Blanchard; S. Gatman, J. Hug-
hes, Sigurgeir Jónasson, C.B. Moore,
H.J. Survilas & B. Vonnegut. 1965.
Electricity in volcanic clouds. — Sci-
ence 148: 1179-1189.
Blanchard, D.C. 1964. Charge separation
from saline drops on hot surfaces. -
Nature 201: 1164—1166.
Blanchard, D.C. & Sveinbjörn Björnsson.
1967. Water and the generation of volc-
anic electricity. — Monthly Weather
Review 95: 895-898.
Guðmundur Pálmason. 1967. On the heat
flow in Iceland in relation to the mid-
Atlantic ridge. - í: Sveinbjörn Björns-
son (ritstj.), Iceland and Mid-Ocean
Ridges. Rit Vísindafélags íslendinga
38: 111-127.
Faraday, M. 1843. On the electricity evolv-
ed by the friction of water and steam
against other bodies. - Phil. Trans.
143: 17-32.
Foulger, G.R. & R.E. Long. 1984.
Anomalous focal mechanisms: evi-
dence for tensile crack formation on an
accreting boundary. — Nature 310: 43—
45.
Gunnar Böðvarsson. 1951. Skýrsla um
rannsóknir á jarðhita í Hengli, Hvera-
gerði og nágrenni. — Tímarit Verk-
fræðingafélags íslands 36: 1—48.
Gunnar Böðvarsson. 1976. Thermoelastic
phenomena in geothermal systems. —
Proc. 2nd U.N. Symp. on the Develop-
ment and Use of Geothermal Resourc-
es: 903-907.
Gunnar Böðvarsson. 1979. Elastomechan-
ical phenomena and the fluid conducti-
vity of deep geothermal reservoirs and
source regions. — Fifth Workshop on
Geothermal Reservoir Engineering.
Stanford Univ., Stanford, Calif.
Gunnar Böðvarsson. 1982. Glaciation and
geothermal processes in Iceland. —
Jökull 32: 21-28.
Gunnar Böðvarsson. 1983. Temperature/
flow statistics and thermomechanics of
low-temperature geothermal systems in
Iceland. — J. Volc. Geoth. Res. 19:
255-280.
Gunnar Böðvarsson & R.P. Lowell. 1972.
Ocean-floor heat flow and the circulati-
on of interstitial waters. - J. Geophys.
Res. 77: 4472-4475.
Helgi Björnsson, Sveinbjörn Björnsson &
Þorbjörn Sigurgeirsson. 1982. Grfms-
vötn: Penetration of water into hot
rock boundaries of magma. - Nature
295: 580-581.
Jón Steingrímsson. 1907-1915. Fullkomið
skrif um Síðueld. — Safn til sögu ís-
lands 4: 1—57. Hið íslenska bók-
menntafélag, Kaupmannahöfn og
Reykjavík.
Jón Steingrímsson & Sigurður Ólafsson.
1907-1915. Einföld og sönn frásaga
um jarðeldshlaupið í Skaftafellssýslu
268