Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 9
3. mynd. A: Áhrif loftþrýstingsbreytinga 22. júlí 1985. Dæmi: Mæling landforms: 41 m kl. 1615, mæligildi viö sjávarmál skv. grafi 1A er -15 m kl. 1615. Hæð mælipunkts er: 41 m —(—15 m) = 56 m y.s. B: Áhrif loftþrýstingsbreytinga 23. júlí 1985. Dæmi: Mæling landforms: 100 m kl. 1435, mæligildi við sjávarmál skv. grafi 1B er 77 m kl. 1435. Hæð mælipunkts er: 100 m —(77 m) = 23 m y.s. The effects of atmospheric pressure changes on height measurements with an aneroid barometer. þær, að sjávarborðsmenjar eru undan- tekningalítið setlög sem hafa hlaðist upp við sjávarmál, fyrst og fremst þar sem ár og lækir féllu til sjávar. Þær eru því algengastar í eða nærri mynni dala, bæði stórra og smárra. 4. mynd. Súlurit með öllum (168) hæðar- mælingum fjörumarka á Suðausturlandi. A histogram of all measured shorelines (m a.s.l.) in Southeast Iceland. Á nokkrum stöðum eru mælipunkt- ar mun þéttari en annars staðar eins og á suðurströnd Hamarsfjarðar, í Breiðdal og við utanverðan Fáskrúðs- fjörð og Reyðarfjörð. Þarna eru jökul- garðar og eru efstu fjörumörk hærra yfir sjó utan við garðana en innan við þá. Gengið var úr skugga um þetta með fjölda hæðarmælinga. Annars staðar er eins og engin fjörumörk fyr- irfinnist. Þetta á við um norðurströnd Hamarsfjarðar, annesin frá Berufirði til Reyðarfjarðar svo og á norður- strönd Fáskrúðsfjarðar, yst á suður- strönd Reyðarfjarðar og á báðum ströndunum við innanverðan fjörðinn (1. mynd). Á þessum stöðum eru vissulega fundin ummerki hærri sjávarstöðu, en þau liggja svo lágt yfir sjó, að örugg- lega er ekki um efstu fjörumörk að 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.