Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 61
um 100 m hæð. Staðnum hallar um 9% á móti
suðaustri, yfirborðið fjölbreytt og ýmist malar-
kennt eða stórgrýtt. Mjög há, stök rofabörð eru
í grenndinni.
Gróðurþekja er um 3% og þær tegundir sem
fundust í nágrenninu voru: blávingull (Festuca
vivipara), týtulíngresi (Agrostis vinealis), kló-
elfting (Equisetum arvense), axhæra (Luzula
spicata), hundasúra (Rumex acetosella),
músareyra (Cerastium alpinum), melskriðna-
blóm (Cardaminopsis petraea), blóðberg
(Thymus praecox), geldingahnappur (Armeria
maritima) og holurt (Silene uniflora).
A 0-3 cm. Dökkbrúnn (7. 5YR 3/2) sand-
blendinn jarðvegur; dökkbrúnn (10YR
4/4) þegar þurr; sérkorna; laus bæði rak-
ur og þurr; örfáar rætur; óljós óregluleg
lagmót.
BW 3-23 cm. Mjög dökkgrár (5YR 3/1) sand-
blendinn jarðvegur; dökkbrúnn (10YR
4/3) þegar þurr; sérkorna; laus bæði rak-
ur og þurr; örfáar rætur; óljós óregluleg
lagmót.
BC 23+ cm. Svartur (2. 5YR 2. 5/0) berg-
grunnur (möl og stórgrýti) og blendinn
jarðvegur; dökk rauðbrúnn (5YR 2. 5/2)
þegar þurr, sérkorna eða heil bygging;
engar rætur.
5. snið. Sandá 1. Sniðið var tekið í stórgrýtisurð
innan landsgræðslugirðingarinnar á Biskups-
tungnaafrétti. Haili er mjög lítill og gróðurhula
er um 2%. Meðal tegunda sem vaxa á staðnum
eru: grös, blóðberg, lambagras, melskriðna-
blóm, geldingahnappur, móasef, hundasúra,
lyfjagras og hvítmaðra.
A 0-3 cm. Dökk rauðbrúnn (5YR 3/2)
sandblendinn jarðvegur, möl og stórgrýti;
dökkbrúnn (10YR 3/3) þegar þurr; sér-
korna; laus, stökkur þegar þurr; fáar ræt-
ur; ljós aska áberandi; bylgjótt skýr lag-
mót.
BW 3-33 cm. Dökk rauðbrúnn (5YR 3/4)
sandblendinn jarðvegur; gulbrúnn (10YR
5/4) þegar þurr; sérkorna; laus, stökkur
þegar þurr; örfáar rætur; óregluleg grein-
anleg lagmót.
BC 33-38 cm. Dökk rauðbrúnn (5YR 3/4)
sandblendinn jarðvegur; gulbrúnn (10YR
5/4) þegar þurr; sérkorna; mjög auðmul-
inn, deigur þegar þurr; engar rætur;
óregluleg greinanleg lagmót.
C 38+ cm. Grátt sérkorna undirlag.
SUMMARY
Soils of denuded areas
in Iceland.
by
Ólafur Arnalds
Department of Soil and Crop Sciences
Texas A M University,
College Station, Texas
77843-2474, U.S.A.
Iceland has lost much of its vegetative
cover during the 1100 years of settlement
due to erosion which is still destroying
valuable rangelands. This erosion resulted
in extensive areas that lack vegetative cov-
er. The denuded land has been classified
into five categories: glacial deposits, sandy
areas, postglacial lavas, alluvial and collu-
vial materials, and areas covered with
pumice. Fig. 1 shows the appoximate ex-
tent of the denuded areas in Iceland.
Glacial deposits are the most extensive of
the five categories.
Soils on glacial deposits were studied at
various locations in Iceland. The vegeta-
tive cover was commonly less than 5%
and the plant species were found to be
hardy perennials and often deep rooted.
Fig. 2 shows a diagram of a characteristic
profile of denuded glacial deposits. At the
top there is a coarse A layer that is very
low in organic matter, often about 4 cm
thick. The B horizon is more finely
grained and is 2—40 cm thick. Sand or loa-
my sand with grains of silt and clay size
generally less than 10% predominate. Da-
ta on textural properties are presented in
Table 1.
The organic content of the soil is com-
monly about 1% organic carbon, except
where revegetation has increased the
vegetative cover considerably or revegeta-
tion efforts have continued for some years
(Table 2). The sum of Ca, Mg, K, and Na
ranged between 1 and 20 meq/100 g of
soil. The soils are slightly acid (pH 5.6-
115