Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 22
Noróurlönd X103 ár B.P. Island A u stf i rói r Suóausturland 10.0 10.5 - 11.0 11.5 12.0 12.5 13.0 Pre-boreal ' N ú t i m i ' Smájökla- skeið Yng r e Dr yas Búóaskeió - Alleröd Saurbæjar- skeió Daljökla - s k e i ó Aldre Dryas Alf tanes- skeió Bölling Kópaskers- skeió Berufjarðar- stig Breiðdalsst ig Fásk rúósf j. - stig ◄ ui w ? 3 Fáskrúósf jörður: Staóa sjávarborós 11. mynd. Hörfun jökla og sjávarstöðubreytingar á Austfjörðum, yfirlit. Skiptingin fyrir Norðurlönd er samkvæmt Mangerud o. fl. (1974), fyrir ísland samkvæmt Þorleifi Einars- syni (1978) og fyrir Austfirði samkvæmt Arna Hjartarsyni o. fl. 1981. I aftasta dálki eru niðurstöður þessarar rannsóknar, hörfunarstig jökla og staða sjávarborðs á þeim tíma í Fáskrúðsfirði. The deglaciation and sea-level changes in East and Southeast Iceland, summary of results. The stratigraphical division for Norden is according to Mangerud et al. 1974, for Iceland according to Þorleifur Einarsson 1978 and for East Iceland according to Árni Hjartarson et al. 1981. The last column contains the conclusions of the present investigation. brúnar jökulsins á Austfjörðum er sýnd á 10. mynd. Jarðsöguleg staða Berufjarðarstigs er enn óljós. Árni Hjartarson o. fl. (1981) álitu þessa jökulgarða Beru- fjarðarstigs (í Norðfjarðardal, Hellis- firði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Norðurdal í Breiðdal) myndaða snemma á nútíma. Á miðhálendi landsins, norðaustan við Hofsjökul er jökulgarður sem myndaðist seint á Búðaskeiði eða árla á nútíma. Sunnan við þennan garð eru jökulgarðar myndaðir skömmu síðar (Ingibjörg Kaldal 1980). Sams konar jarðsöguleg röðun jökulgarða er meðal annars þekkt frá Noregi (Andersen 1980, Corner 1980) og á Austur-Grænlandi (Hjort 1979). Önnur jafngild skýring á jarðsögu- legri stöðu jökulgarða Berufjarðar- stigs á Austfjörðum er, að garðarnir sýni tvískiptingu Búðaskeiðs (Yngre Dryas) eins og hún er til dæmis við Óslóarfjörð (Sörensen 1979), í Mið- Svíþjóð (Berglund 1979). Mismunur þessara tveggja skýringa á myndun jökulgarða Berufjarðarstigs felst í því, að þeir geta verið frá lokum síð- jökultíma, fyrir 10.300-10.700 árum 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.