Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 53
Tafla 2. Efnaeiginleikar jarðvegssýna. Chemical properties of soil samples.
Lag cm Horizon pH %C %N C / N meq /100 g
K Na Ca Mg Summa
VÍFILSSTAÐIR
A1 0-2 5,7 5,9 0,31 19,0 0,4 0,6 5,3 3,5 9,7
A2 2-5 5,8 3,2 0,29 11,0 0,2 0,3 2,5 1,3 4,3
Bw 5-19 6,3 1,8 0,1 0,3 2,0 0,8 3,2
SVARTÁRKOT
Bw 2-5 5,8 0,5 0,08 6,2 0,2 0,2 2,8 2,3 3,5
BC 5-15 6,0 0,8 0,10 8,0 0,3 0,2 5,2 3,6 9,3
SKÓGAHEIÐI
A 0-3 6,1 0,9 0,08 10,9 0,1 0,2 1,9 1,1 3,4
Bw 3-23 6,4 0,6 0,05 11,6 0,1 0,2 1,0 0,7 2,1
SKAFTÁRTUNGUR
A2 2-24 6,3 0,3 0,03 10,0 0,1 0,1 4,2 1,8 6,3
A3 24-60 6,8 0,9 0,3 0,5 9,5 3,9 14,2
SANDÁ1
A 0-3 5,8 0,5 0,06 8,3 0,1 0,1 0,6 0,2 0,9
Bw 3-33 6,8 1,2 0,09 13,3 0,1 0,2 4,2 1,4 5,9
SANDÁ 3 (uppgrætt)
A 0-2 5,6 3,0 0,19 15,8 0,2 0,2 1,2 0,5 2,2
Bw 2-12 5,6 1,2 0,09 13,3 0,5 0,2 1,2 0,2 1,7
C 12- 0,1
ÞRÍSTIKLA (uppgrætt)
A 0-4 6,2 1,0 0,1 0,2 5,5 1,8 7,7
Bw 4-14 6,8 1,4 0,7 0,2 9,1 3,7 13,2
BC 14-19 0,2
ÖFUGUGGAVATNSHÆÐIR (hæð, uppgrætt)
A 0-4 6,9 0,5 0,2 0,2 6,8 3,4 10,6
Bw 4-7 6,8 1,7 0,1 0,3 11,8 4,5 16,8
ÖFUGUGGAVATNSHÆÐIR (lægð, uppgrætt)
A 0-5 5,5 0,9 0,07 12,9 0,2 0,2 4,8 1,4 6,6
Bw 5-45 6,5 1,6 0,12 13,3 0,2 0,4 13,1 5,4 19,4
C 45- 6,5 0,09 0,3 0,2 9,9 0,5 11,0
er hér því aðeins átt við samanlagt
magn kalí, natríum, kalsíum og magn-
esíum; heildarsumma katjóna er vita-
skuld hærri þótt munurinn sé að lík-
indum lítill. Samanlagt magn skiptan-
legra katjóna (jónrýmd) er háð magni
lífrænna efna og rotnunarstigi þeirra,
svo og kornastærð ólífrænna efna.
Magn skiptanlegra katjóna var mjög
breytilegt eftir stöðum og innan sniða.
Summa katjónanna var á bilinu 0,9
(yfirborð við Sandá) til 19,4 meq/100 g
jarðvegs í Bw-lagi á Eyvindarstaða-
heiði þar sem rakaskilyrði eru góð.
Meðaltal summu katjóna var 7,6
meq/100 g í sniðunum (Tafla 4).
Summa basísku katjónanna var að
meðaltali aðeins hærri á uppgræddu
landi en á óuppgræddu landi. Þessi
munur bendir til að efnaeiginleikar
107