Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 40
HESTGERÐISMÚLI -=—Tertíer blágrýtismyndun __________ Mót myndananna Múlamyndunin ' Tertiary Basalt Formation ~~ Bottom of Múli Formation órT' Múli Formation 8. mynd. Hestgerðismúli og útbreiðsla Múlamyndunarinnar (teikn. Petrína Jakopsson eftir ljósm. og skissu höfundar). Hestgerdismúli and the exent of the Múli Formation. stað vestan í fjallinu er 10-15 m þykkt basaltlag milli neðsta jökulbergsins og lagskifta túffsins. í neðsta jökulberg- inu er nokkuð um gabbrósteina, sumir eru allstórir hnullungar. Efsti hluti jökulbergsins er sums staðar hrærður saman við gosmyndunina. Eins og þegar hefur verið drepið á, er stuðlaberg mjög áberandi í vestur- jaðri Múlamyndunarinnar og er Falla- stakkanöf þar fegurst. Hún blasir við vestan frá séð, þar sem hún gnæfir hátt í fjallsbrún með lóðréttum súlum í miðju, sem eru nokkrir tugir metra á hæð og alsettar þverrákum, „meitil- förum“ (chisel marks) (9. mynd), sem eru svo einkennandi fyrir stuðlaberg, en sem einnig koma víða fyrir í nú- tíma hraunum. Út til hliðanna verða stuðlarnir bognir og breytast loks í kubbaberg sem bendir til þess að kólnun hafi verið hröð. Á norðvestur horni fjallsins eru túfflögin á kafla um 20 m þykk og í þeim miðjum mislægi. Hallar neðstu lögunum um 24° til vesturs. Ekki verður annað séð en að þetta sé alger- lega staðbundið. Ofan á Fallastakka- nöf er jökulberg, en óhægt er um vik að skoða það og mót þess við stuðla- bergið í sjálfri fjallsbrúninni, eins og sjá má á 3. mynd. JARÐSAGA I hnotskurn gæti jarðsaga þessa af- markaða svæðis verið eitthvað á þessa leið, án þess að tilraun sé gerð til að tímasetja atburði: 1) Ár og lækir grafa dal í blágrýtis- myndunina. Setlög myndast í daln- um. 2) Jökull fyllir dalinn og leggst yfir landið. 3) Eldgos verður undir jökli og Múla- myndunin verður til. 4) Jökul leysir af fjallinu og Múla- myndunin byrjar að rofna. 5) Jökull leggst yfir í annað sinn, á síðasta kuldaskeiði. 6) Nútími. Land verður jökullaust fyrir um 10.000 árum. HVERNIG VARÐ MÚLAMYNDUNIN TIL? Þess var áður getið að Walker og Blake (1966) töldu að þessi myndun væri hliðstæð við Dalsheiði í Lóni, en þeir álitu hana vera hraun, sem runn- ið hefur niður dal undir jökli, en sú 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.