Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 8
2. mynd. Fjara í mynni Þor- geirsstaðadals í Lóni. Núnu hnullungarnir hafa líklega kastast 1 - 2 m upp fyrir meðalsjávarborð. An ancient shore beyond the Porgeirs- staðadalur valley in Lón. The rounded cobbles lie about 1 - 2 m above the former mean sea level. (Mynd/photo Hreggviður Norðdahl). athugunarsvæðinu er 0,65 m en mis- munur sjávarhæðar flóðs og fjöru er 1,37 m (+0,64 m og -0,73 m). Þessi frávik eru innan skekkjumarka Paulin mælisins og hæð fjörumarka því mið- uð við meðalsjávarfallahæð sem í þessu tilviki er sjávarmál á hverjum stað óháð tíma. Með endurteknum mælingum við sjávarmál er unnt að fylgjast með loft- þrýstingsbreytingum dagsins og frá degi til dags. Leiðréttingargröf (3. mynd) voru gerð fyrir hvern dag. Úr þeim má lesa afleidd Paulin mæli- gildi við sjó á sama tíma og hæð fjöru- marka var mæld. Með einföldum frá- drætti fæst hæð þessara fjörumarka í m y.s. Nákvæmni hæðarmælinga í m yfir sjó er talin vera ±3 m. FJÖRUMÖRK OG JÖKULGARÐAR Menjar fornrar og hærri sjávarstöðu eru algengar á svæðinu milli Horna- fjarðar og Norðfjarðar en eins og fyrr er getið eru þessar menjar af mismun- andi gerð. Samt sem áður er greinilegt að menjar eftir hærri sjávarstöðu eru ójafnt dreifðar við einstaka firði og víkur (1. mynd). Ástæður þessa eru meðal annars 1. tafla: Meðalsjávarfallahæð og mismunur flóðs og fjöru á Suðausturlandi dagana 20. - 26. júlí 1985 samkvæmt flóðtöflum Sjómælinga Islands (1985). Mean tidal height and difference between high and low tides in Southeast Iceland between 20 and 26 ofJuly 1985. Staður Meðal- sjávar- fallahæð Mismunur flóðs og fjöru Höfn +0,75 m 1,01 m Djúpivogur + 1,18 m 1,37 m Fáskrúðsfjörður +0,95 m 0,96 m Eskifjörður +0,81 m 0,66 m Norðfjörður +0,53 m 0,76 m Meðaltal +0,84 m 0,95 m 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.