Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 6
100 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN kols undan Laxárhrauni yngra og tvö mósýnishorn norðan úr Eyjafirði til rannsóknarstofu við Yale háskóla fyrir milligöngu prófessors R. F. Flints, Jiins kunna kvarterjarðfræðings, sem þá var formaður þeirrar bandarísku sérfræðinganefndar, er valdi sýnis- Jtorn frá ýmsum löndum til aldursákvörðunar. Árið eftir sendi Guð- mundur Kjartansson sýnishorn af kolinu úr Laxárgljúfri til rann- sóknarstofu við ManitóbaJiáskólann í Winnipeg, fyrir milligöngu prófessors Áskels Löve. Verður vikið að þessum aldursákvörðunum hér á eftir. Á þeim árum, sem síðan eru liðin, liafa íslenzkir kvarterjarðfræð- ingar fengið allmörg sýnishorn aldursákvörðuð erlendis og notið við það góðrar fyrirgreiðslu margra rannsóknastofnana, sem skylt er að þakka. 1. mynd. C14-aldursákvarðanir á fslandi. Staðirnir eru tölusettir eins og i eftirfarandi greinum. 1: Elliðaár, 2: Reykjavíkurflugvöllur, 3: Seltjörn, 4: Grá- brókarhraun (Hreðavatn), 5—6: Moldhaugar, 7: Bandagerði, 8: L.axá, 9: Aðalból, 10: Stokksnes, 11: Skeiðarársandur, 12: Landbrotshraun, 13: Krókslón, 14—15: Rangárbotnar, 16: Þjórsárbrú, 17: Hellisholtalækur, 18: Brúará (Spóastaðir), 19: Stokkseyri, 20: Sog, 21: Nesjahraun. Radiocarbon datings in Iceland. Places are numbered as in the following articles.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.