Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 19
N Á T T Ú R U F R Æ ÐIN G U RIN N 113 Eins og um vai' getið í kaflanum um Þjórsárhraun, teygði ís- aldarjökull enn hrammana niður í sveitir í Rangárvallasýslu og í austanverðri Árnessýslu á Búðaskeiðinu, sem lauk fyrir h. u. b. 10 þús. árum. Samkvæmt framangreindri aldursákvörðun rann Þing- vallahraun aðeins þúsund árum síðar. Þar sem Þingvallahraun og Skjaldbreiðarhraun ná saman, virðist jaðar Þingvallahrauns eindregið liggja ofan á og Skjaldbreiðar- hraunin því vera eldri. Samt bera Skjaldbreiðarhraunin það með sér, að þau hafa runnið á jökullausu landi og aldrei hulizt jökli. Ekki einu sinni uppi á sjálfum Skjaldbreið, 10(30 m y .s., hef ég getað fundið neinar jökulminjar (þær kynnu þó að vera í ofan- verðri norðurhlíðinni, þar sem ég lief ekki leitað). En heldur er ósennilegt, að Skjaldbreiður hefði sloppið við að fá yfir sig síða jökulhettu í hinu óblíða veðurfari Búðaskeiðsins, ef hann hefði þá verið til. Allt bendir til, að Skjaldbreiður hafi hlaðizt upp og Skjaldbreiðarhraunin runnið fyrir meira en 9 þús. og minna en 10 þús. árum. Sigurður Þórarinsson: Aldur öskulaga Viðarkol undir Laxárhrauni yngra rétt norðan Laxárgljúfurs (8) 1940 ± 270 ár (Y-87) 2110 ± 140 ár (K-139) 1990 ± 50 ár (Winnipeg) Laxárhraun yngra hefur myndazt við gos í gígaröðinni Þrengsla- borgum, austan Mývatns. Það hefur flætt yfir Mývatnskvosina og myndað mikinn hluta botns núverandi Mývatns. Síðan hefur það flætt norður Laxárdal og eftir Laxárgljúfri niður í Aðaldal og langt norður eftir honum, livað langt er ekki fullrannsakað. Þegar sprengd var rás gegnum hraun þetta fyrir aðrennslispípu vatnsþrýstingsmiðlunarturnsins í nyrðri Laxárvirkjuninni, kom í ljós 0.5—1.0 cm þykkt viðarkolalag undir hrauninu, sem þarna hafði runnið yfir gróðurlendi. I þessu kolalagi er mikið af grönn- um koluðum kvistum, líklega lyngkvistum. Jarðvegur undir hraun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.