Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 115 milli þess og kolalagsins við Laxárgljúfur og með hliðsjón af því, sem ég þá þóttist geta reiknað út um hraða þykknunar þess háttar moldarlags, taldi ég aldur kolalagsins 500 árum minni en aldur H::, þ. e. 1800—2300 ár eða 2050 ± 250 ár. Eru þessar aldursákvarð- anir birtar í ritgerðinni Laxárgljúfur and Laxárhraun (Sig Þór- arinsson 1951, bls. 11 og 40). Sýnishorn af koli undan Laxárhraunum sendi ég til Yale-háskóla vorið 1951, svo sem fyrr getur, og var það aldursákvarðað í Geo- chronometric Laboratory (sýnishorn Y-87). Til frekara öryggis sendi ég síðan annað sýnishorn til Kulstof 14 Daterings-laboratoriet í Kaupmannahöfn (sýnishorn K-139). Ég vissi þá ekki, að Guðmund- ur Kjartansson liafði einnig tekið sýnishorn af þessu koli og sent til Winnipeg til aldursákvörðunar. Þetta kolalag hefur því verið aldursákvarðað á þrem stöðum og koma aldursákvarðanirnar vel heim hver við aðra og við þann aldur, sem fyrirfram var áætlaður samkvæmt öskutímatalinu. Samkvæmt þessu er Laxárhraun yngra um 2000 ára gamalt. Sama aldurs eru Skéitustaðagígar og aðrar gervigígaþyrpingar í Mývatns- sveit, sem allar eru á þessu hrauni. Þau kísilgúr lög, sem er að finna á botni Mývatns sunnan Neslanda, liafa einnig myndazt eftir að Laxárhraun yngra brann, þ. e. á síðustu 2000 árum. Niðurstöður aldursákvarðananna liafa verið notaðar eða þeirra getið í eftirfarandi ritum (sbr. ritskrá í lok þessarar ritgerðar): Sig. Þórarinsson 1954a, bls. 67—68; 1954b, bls. 54. Mór rétt undir ljósa Hekluöskulaginu Hs í mýrarskurði við Bandagerði í Glæsibæjarhreppi (7) 2720 ± 130 ár (Y-85) Viðarkol í ljósa vikurlaginu H:: í Rangárbotnum (14) 2820 ± 70 ár (St.-813) Flestar þær C14-aldursákvarðanir, sem ég hef fengið gerðar, hafa verið tengdar öskutímatali mínu eða tefrókronólógíu. Með því að rekja útbreiðslu öskulaga frá sögulegum tíma hefur tekizt að finna öskulög úr allmörgum gosum, sem vitað er um aldur á, t. d. Lleklu- lagið úr gosinu 1104 (Hi) og öskulagið úr Öræfajökulsgosinu 1362. En forsöguleg öskulög verða ekki aldursákvörðuð með hjálp skráðra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.