Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 geta valdið brigðum. í stuttu máli sagt, við vitum, að brigðir geta orðið vegna ýmissa áhrifa, þótt margt sé enn á huldu um orsakir þeirra brigða, sent hafa i'leytt þróuninni stig aí: stigi. Sem dæmi um brigðir er liægt að nefna ótal eiginleika jurta, dýra og manna, en sumar þeirra eru augljósari en aðrar. Brún augu og svart hár voru sennilega einkenni hinna fyrstu manna, og enn er meginhluti mannkynsins brúneygur og svarthærður. En blá augu og ljóst hár eru brigðir, sem virðast hafa komið fram frek- ar seint meðal hvítra manna, og eins er hvítur hörundslitur nýrri brigð en dökkur eða gulur. Alhvítar brigðir af dýrum, sem annars eru dökk, konta öðru hverju fyrir og hafa efalaust bjargað mörgum norrænum dýrum frá að verða úrvalinu að bráð að vetrarlagi. Lit- lausir menn, eða hvítingjar, með rauð augu í stað blárra, eru ekki sjaldgæft fyrirbrigði, en sá eiginleiki er vafalaust neikvæður og til mikillar trafala fyrir þá, sem orðið liafa fyrir því óhappi að hljóta hann í vöggugjöf. I bananaflugum, sem ræktaðar hafa verið á til- raunastofum síðan urn 1910, hafa komið fram brigðir, sem snerta alla hluta líkamans, og eins er liægt að rekja öll litbrigði skraut- jurtanna lil brigða. Sumir telja vissar tegundir krabbameins vera árangur brigða, sem viss efni hafa valdið, og snerta ef til vill mest efnaskipti frumanna. Aftur á móti er stundum erfitt að skilja á milli eiginlegra brigða og truflana á myndun vissra líffæra vegna lyf ja eða annara efna, sem verkað hafa á fóstrið, líkt og hjá útlima- lausu börnunum, sem nýlega urðu fyrir slysi vegna þess að mæður þeirra höfðu tekið deyfilyfið thalidomíð, eins og öllum er í fersku mirini. Hver einstök brigð getur verið mikilvæg lyrir einstaklinginn, senr ber hana, en þýðing hennar fyrir þróun íjölbreytninnar eykst til mikilla muna við það, að hið nýja kon getur blandazt vegna þess að kynæxlunin getur komið því í samband við önnur kon og aðrar brigðir, sem ekki voru til í þeim einstaklingi, sem hún varð til í í upphafi. Þetta gerist við víxlfrjóvgun. Samkvæmt erfðalögmálum Mendels verða öll afkvæmi víxlunar milli einstaklinga, sem hafa tvö ólík en samstæð eiginleikapör, eins í fyrsta ættlið, en í næsta ættlið klofna eiginleikarnir aftur svo, að við fáum hlutfallið 9:3:3:1 milli fjögurra eiginleikasamstæðna, í stað hinna tveggja, sem ein- kenndu foreldrana. Ef við gerum til dæmis tilraun með jurtir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.