Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 19

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 177 SUMMARY The Bæli, an old volcano in Borgarfjördur by Jón Jónsson The State Electricity Authority, ' Geothermal Department, Reykjavik. The Bæli or Arnarbæli is a small volcano in Nordurárdalur West-Iceland on the main road Reykjavik—Akureyri and presumely of the glácial age. The volcanic formation consists mainly of pillow-lava and pillow-breccia but to a certain amount of tuffaceous material. At the south side it is superimposed by till (see map). The material is basaltic with 50,2% plagioclase, 37,8% pyroxene, 7,5% olivine and 4,5% opaque material. It is considered most probable tliat the eruption here has taken place sub- glacially during the later half of the last glaciation. Ingimar Óskarsson: Enn bætist í hóp íslenzkra skeldýra Tvær tegundir skeldýra, sem ekki var vitað um áður hér við land, hafa komið fram á sjónarsviðið. Önnur þeirra er kuðungur, er á vísindamáli nefnist Troschelia bernicensis (King) og telst til ættarinnar Fasciolariidae, er hingað til hefur engan fulltrúa átt í íslenzkum sjó. Á íslenzku kalla ég ætt jressa nataœtt. og kuðunginn bylgjunata. Tegund þessari svipar mjög til hafkóngs og skyldra tegunda, en aðskilur sig þó greinilega frá þeim öllum. Umræddur kuðungur fékkst í botnvörpu á Síðugrunni í janúar 1962 á 170 m dýpi. Hér var um lifandi eintak að ræða 9 cm langt, og er það mjög algeng lengd á tegundinni fullvaxta. Skel kuðungsins er nokkuð þykk, þakin gulbrúnu hýði. Hyrnan er á lengd við munnann og meira odddregin en á hafkóngi. Vind- ingar eru 9 að tölu með ávölum brúnum. Saumurinn fremur djúp- ur. Munninn er í meðallagi víður með flárri útrönd, sem er greini- lega buguð við rennuna, og er innri brún randarinnar með þétt- stæðum hnúðtönnum. Halinn ofurlítið sveigður aftur. Yfirborð

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.