Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 38

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 38
84 NÁTTÚRUFRÆÐI NGURI NN 2. mynd. Helgadalur. Misgengi myndar vesturbrún dalsins. Misgengi þetta er víða fi—8 m og sums staðar 10 m eða þar yi’ir. Aust- urhlíð sprungunnar er hér aftur lægri. hað er þessi sprunga, sem Kaldá raunverulega kemur úr. Þetta misgengi er augljóslega yngra en Búriell og Búriellshraunið eins og aðalmisgengið um Hjalla. Það er athyglisvert að um 1,5—2 km sunnan við Kaldárbotna, en þar er vatnsból Hafnarijarðar, heínr þessi sama sprnnga (3. mynd) gosið hrauni. Það hraun er hið yngsta þar í grennd. Misgengin um Hjalla tná rekja norður að Elliðavatni að vestan- verðu (sjá kortið), og á nokkrum stiiðum ofan við Heiðmörk koma þau fram, þar sem grágrýtisholt standa upp úr hraununum. Sprungu-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.