Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 87 séu, en hvergi sést til þess á því svæði og verður því engum getum að því leitt, hvernig því er háttað' eða hversu mikið það kann að vera. í Hafrahlíð sjálfri eru hins vegar vel sýnileg og nákvæmlega mælan- leg misgengi. Það vestasta er 22 m og er vestan í fjallinu. Hitt er skammt austar, í háhömrunum, og neniur rúmlega 12 metrum sam- tals. Það kemur fram á um 40 m breiðu svæði, sem er mjög brotið. Austar í Hafrahlíð virðast vera fleiri misgengi, en ekkert þeirra sést svo greinilega að óyggjandi sé. llni fjallið ofan við Þormóðsdal liggja a. m. k. 4 misgengi milli Borgarvatns og Bjarnarvatns. Vestur-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.