Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 8
2 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiv Tvíbýlisnetla myndar „lifandi" girðingu kringum kálgarð og blómgarð á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd. (Fot.: Ing. Davíðsson). um stöngli. Blómhnoðun tvö og tvö í blaðöxlunum, styttri en blað- stilkurinn. Brenninetla er slæmt illgresi, ef hún kemst í garða. Flestir munu hafa heyrt netludúk nefndan; var hann ofinn úr tref jum tvíbýlisnetlunnar. Geta trefjarnar orðið 70—80 cm langar, og eru talsvert seigar. Tvíbýlisnetlan var áður hin mesta nytjaplanta og notuð á Norðurlöndum og víðar sem vefjarplanta frá ómuna tíð. Dúkar úr netlu voru algengir, finnast stundum leifar af þeim í fornald- argröfum og sýnir það, að plantan hefir verið til nytja afar lengi. Nú er hætt að rækta hana sem vefjarplöntu, og aðrar jurtir, t. d. hör, hampur og baðmull skipa sess hennar. En nafnið netludúkur er ennþá notað um sumar vefnaðarvörur úr baðmull eða hör. Flestum er heldur illa við netlurnar og forðast þær vegna þess að þær stinga eða brenna eins og kallað er. En einmitt vegna brenniháranna, á tvíbýlisnetlan skilið, að henni sé gaumur gefinn og farið sé að rækta hana að nýju sem vörn fram með görðum og girðingum. Fénaður forðast hana og lætur hana alveg ósnerta þótt allt sé bitið í kring, og hún hefir mikla kosti fram yfir brenni- netluna, því bæði er hún miklu stórvaxnari, og svo er auðvelt ao halda henni innan hæfilegra takmarka. Á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd er hún gróður- sett umhverfis kálgarð og blómagarð, og veitir ágæta vörn mest- an hluta sumarsins. Snemma á vorin er hún þó ekki nægileg til varnar, og þarf því að girða garðana lauslega. En netlan gerir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.