Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 43 ....................... Árangur íslenzkra fuglamerkinga XII. Endurheimtur 1936. A. Innanlcmds: 2) Hrossagauksungi (Capella gallinago faeroensis), juv. Merktur (6/802) á Hofi í Vopnafirði, þ. 23. júlí 1936. Fannst dauður sama staðar nokkurum dögum síðar. Hafði flogið á símavírana. 3) Hrossagauksungi (Capella gallinago faeroensis), juv. Merktur (6/919) hjá Lóni í Kelduhverfi, þ. 13. júlí 1936. Drepinn af hundi sama staðar skömmu síðar. 4) Óðinshani (PhaUiropus lobatus), juv. Merktur (8/ 813) á Sandi í Aðaldal, þ. 13. júlí 1936. Fannst dauður sama stað- ar þ. 20. júlí. 5) Skúmsungi (Catharacta skua skua), juv. Merktur (3/647) hjá Skógum í Axarfirði, þ. 25. júlí 1936. Fannst væng- brotinn og var lógað á Nýjabæ í Kelduhverfi þ. 2. sept. s. á. 6) Skúmsungi (Catharacta skua skua), juv. Merktur (3/763) á Hala í Suðursveit, þ. ? ? 1936. Flaug á símavíra og drapst af því þ. 25. sept. s. á., hjá Skógum í Axarfirði. B. Erlendis: 2) Duggönd (Nyroca marila marila), $ ad. Merkt (3/395), á hreiðri, hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 18. júní 193+\. Veiddist í net í Zuiderzee, hjá Pampus á Hollandi, þ. 13. októ- ber 1936. 3) Grágæs (Anser anser), juv. Merkt (2/53) á Sandi 1 Aðalvík, þ. 8. júlí 1936. Skotin við ána Tay á Skotlandi, þ. 26. október 1936. 4) Hrossagauksungi (Capella gallinago faeroensis), juv. Merktur (6/1224) á Grímsstöðum við Mývatn, þ. 8. júní 1936. Skotinn þ. 8. nóvember 1936 í Wilton, Murroe, í Limerick á írlandi. 5) Rauðhöfðaandarungi (Mareca penelope), juv. Merktur (4/684) á Sandi í Aðaldal, þ. 4. ágúst 1936. Skotinn snemma í nóvember 1936, á Prince Edward Island, Canada. — (Heimild: Dagblaðið „Prince Edward Island Pioneer", 7. nóv- ember 1936.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.