Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 30
24 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11................................................. Rubiaces. Galium verum (Gulmaðra) ............ - - silvestre (Hvítmaðra) .......... Hesteyri Aðalvík + + + + Compositæ. Gnaphalium supinum (Grámulla) ............... — silvaticum (Grájurt) ...................... Achillea millefolium (Vallhumall) ........... Matricaria inodora (Baldursbrá) ............. Erigeron borealis (Jakobsfífill) ............ Leontodon autumnalis (Skarifífill) .......... Taraxacum acromaurum (Túnfífill) ............ Hieracium islandicum (Islandsfífill) ........ + + + + + + + + + + + + + + + Þetta eru alls 193 tegundir. Þar af vaxa 10 tegundir aðeins á Hesteyri. Þær eru þessar: Hlíðaburkni, Skollakambur, Bjúgstör, Hjónagras, Njóli, Hrímblaðka, Reynir, Vallhumall, Lækjadepla og Blálilja. Er líklegt að eitthvað af þeim finnist á Látrum eða annars staðar í Aðalvík við nýja leit. — Aftur á móti sá eg Lang- nykru, Þráðnykru, Tjarnastör, Varpafitjung, Pungagras, Skarfar- kál, Sikjabrúðu, Umfeðming, Síkjamara og Blöðrujurt, eða alls 10 tegundir, aðeins í Aðalvík. — Tegundafjöldinn er samkvæmt þessu jafnstór á báðum stöðunum: 193 tegundir á hvorum stað. Aðalmunurinn á gróðurlendi á þessum tveim stöðum er sá, að í Aðalvík er talsverður vatnagróður og allgóð skilyrði fyrir hann. En á Hesteyri er vatna- og votlendisgróður mjög fátældegur. Á hinn bóginn vex þar enn þá birkikjarr, en það má heita horfið í Aðalvík. Reykjavík, 7. janúar 1937. Ingólfur Davíðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.