Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 30

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 30
24 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11................................................. Rubiaces. Galium verum (Gulmaðra) ............ - - silvestre (Hvítmaðra) .......... Hesteyri Aðalvík + + + + Compositæ. Gnaphalium supinum (Grámulla) ............... — silvaticum (Grájurt) ...................... Achillea millefolium (Vallhumall) ........... Matricaria inodora (Baldursbrá) ............. Erigeron borealis (Jakobsfífill) ............ Leontodon autumnalis (Skarifífill) .......... Taraxacum acromaurum (Túnfífill) ............ Hieracium islandicum (Islandsfífill) ........ + + + + + + + + + + + + + + + Þetta eru alls 193 tegundir. Þar af vaxa 10 tegundir aðeins á Hesteyri. Þær eru þessar: Hlíðaburkni, Skollakambur, Bjúgstör, Hjónagras, Njóli, Hrímblaðka, Reynir, Vallhumall, Lækjadepla og Blálilja. Er líklegt að eitthvað af þeim finnist á Látrum eða annars staðar í Aðalvík við nýja leit. — Aftur á móti sá eg Lang- nykru, Þráðnykru, Tjarnastör, Varpafitjung, Pungagras, Skarfar- kál, Sikjabrúðu, Umfeðming, Síkjamara og Blöðrujurt, eða alls 10 tegundir, aðeins í Aðalvík. — Tegundafjöldinn er samkvæmt þessu jafnstór á báðum stöðunum: 193 tegundir á hvorum stað. Aðalmunurinn á gróðurlendi á þessum tveim stöðum er sá, að í Aðalvík er talsverður vatnagróður og allgóð skilyrði fyrir hann. En á Hesteyri er vatna- og votlendisgróður mjög fátældegur. Á hinn bóginn vex þar enn þá birkikjarr, en það má heita horfið í Aðalvík. Reykjavík, 7. janúar 1937. Ingólfur Davíðsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.