Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9 ..........................IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII...Illllllll............... 2. mynd. Vinstra megin á myndinni er sýndur vaxtardepill (neðst), blað (efst) og blóm og aldin (í miðju) af náttskuggablómi, en hægra megin eru sýnd sömu líffæri af tómatplöntu. Aldinið á náttskuggablóminu er blátt, en á tómatplöntunni rautt. 1.—4. eru ýmsir samgræðslublendingar af þessum tveimur tegundum, og sést vel hvernig vefur annarar „móðurplöntunnar“ myndar eitt eða tvö cellu-lög um vaxtardepilinn. Einnig eru blöð, blóm og aldin mjög mismunandi, og oft frábrugðin því, sem er á báðum „foreldr- unum“. (Eftir Winkler). atvefjunum í miðjunni spretta auðvitað aðeins hreinir tómatsprot- ar, og plöntur sem myndast af brumhnöppunum í náttskugga- blómsvefnum hafa líka öll einkenni náttskuggablómsins. En sprot- ar, sem vaxa úr samskeytunum, geta orðið blendingar, og einmitt þeir hafa þýðingu við tilraunirnar. Þessir samgræðlingar, sem þannig eru fram komnir, geta verið margvíslegir. Vanalega er þeim skipt í tvo aðalflokka: geiragræðlinga og hjúpgræðlinga. Sé geiragræðlingur rannsakað- ur, kemur í ljós, að hann er einkennilegur blendingur samsettur af tvennskonar vefjum. Takmörkin milli vefjanna eru venjulega slétt og greinileg. Hver plöntuhluti og hver fruma tilheyra ætíð ann- ari hvorri samgræðslutegundinni að fullu og öllu, en eiginlegar kynblendingsfrumur finnast alls ekki. Hægri helmingur laufblaðs getur t. d. verið úr tómatfrumum eingöngu, en vinstri hlutinn getur verið myndaður af náttskuggavef og með öllum einkennum vanalegs náttskuggablaðs. — Mislit blöð á ýmsum plöntutegund- um eru oft mynduð á þennan hátt. Öll blöð á annari hlið plönt- unnar geta líka tilheyrt einni plöntutegund og blöðin á hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.