Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 33 iiiiimimiiiiimimmimimiiiiimiiiiiiimmiiimiiiiimmimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimmii f framandi landi. Harmur sá, sem kveðinn er að mönnum, þegar flugmenn far- ast eða sjómenn týna lífi og lenda í hrakningum, gæti ef til vill kennt okkur að skilja þær raunir, sem dýrin komast í, þegar þau Parula, americana. verða fyrir hamstola æði náttúruaflanna. Jafnvel fuglarnir, sem geta borist á vængjum til hentugri staða, þegar sverfu r að í kringum þá, lenda stundum í hrakningum, sem jafnvel mannin- um mætti ofbjóða. Hingað til landsins koma oft og einatt gestir úr fjarlægum löndum, stundum mjög illa til reika. Margir þeirra fugla, sem hingað hrekjast, ef til vill mörg þúsund km frá heim- kynnum sínum, geta vart veitt sér hér nokkra björg, vegna þess að náttúruskilyrði eru hér allt önnur en þar, sem þeir eiga heima. Fuglarnir, sem myndin er af, eru hjón þeirrar tegundar (Pa- rula amerikana (L)), sem Bjarni Sæmundsson nefnir „Blágula 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.