Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 39

Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 33 iiiiimimiiiiimimmimimiiiiimiiiiiiimmiiimiiiiimmimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimmii f framandi landi. Harmur sá, sem kveðinn er að mönnum, þegar flugmenn far- ast eða sjómenn týna lífi og lenda í hrakningum, gæti ef til vill kennt okkur að skilja þær raunir, sem dýrin komast í, þegar þau Parula, americana. verða fyrir hamstola æði náttúruaflanna. Jafnvel fuglarnir, sem geta borist á vængjum til hentugri staða, þegar sverfu r að í kringum þá, lenda stundum í hrakningum, sem jafnvel mannin- um mætti ofbjóða. Hingað til landsins koma oft og einatt gestir úr fjarlægum löndum, stundum mjög illa til reika. Margir þeirra fugla, sem hingað hrekjast, ef til vill mörg þúsund km frá heim- kynnum sínum, geta vart veitt sér hér nokkra björg, vegna þess að náttúruskilyrði eru hér allt önnur en þar, sem þeir eiga heima. Fuglarnir, sem myndin er af, eru hjón þeirrar tegundar (Pa- rula amerikana (L)), sem Bjarni Sæmundsson nefnir „Blágula 3

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.