Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 54

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 54
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiimimimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimmiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiii]iiiiii Vetrargestir. Veturinn 1924—25 hélt sig „Mýrisnípa“ hér í nánd við bæ- inn; sá eg hana oft við dýjavætlur og læki, sem eru hér við Vörðufell. Mun hún hafa lifað af veturinn, því að eg sá hana í fullu fjöri, að því er virtist, þegar komið var undir vor. Veturinn eftir (í fyrra) voru 2 fuglar samskonar, sem héldu sig á sömu slóðum, og virtust una vel hag sínum. — Og nú í vetur eru fuglarnir einnig 2, og þótt snjórinn sé mikill virtust þeir í góðu ásigkomulagi núna fyrir fáum dögum, og vonandi auðnast þessum vetrargestum að halda lífi og heilsu út veturinn. Hér við fjallið eru víða smálækir og dýjalindir, sem haldast opnir, þótt frost og snjókoma sé allmikil og langvarandi, og það gerir þessum gestum mögulegt að lifa af vetrarharðindin. Ekki hefi eg haft fregnir af, að þessir fuglar hafi fyrr haft hér vetrardvöl. Iðu, 19. janúar 1937. Einar Sigurfinnsson. LEIÐRÉTTINGAR. í greininni „Óvæntur gestur“ hefir misprentast á bls. 51, 11. línu að neðan: „holdinu“ á að vera „holinu“, og á sömu bls., 4. línu að neðan: .„kviðarholdinu“ á að vera „kviðarholinu". B. Guðmundsson. í greininni „Um veiðiskap hrafnsins" (Nátt. 6. árg\, 4. hefti) féll nið- air bæjarnafnið „Helgastaðir í Biskupstungum".

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.