Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 iiiiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimiiiiiimiitimiiiiiiiiiiiimmfiiiiiiiiimmmiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiitimiiiiiiiiiimiimiim óvandaða girðingu örugga, hylur hana á sumrin og er því einnig til stórprýði. Auðvelt er að fjölga netlunum og gróðursetja þær. Þeim má skipta á vorin eins og rabarbara. Er tekinn dálítill hnaus með netlurótum, grafin hola þar sem netlan á að vaxa, borið vel í og hnausinn síðan settur í holuna, moldinni þjappað að rótunum og vökvað vel á eftir. Þrífst netlan þá ágætlega í góðri mold, lifir fjölda mörg ár á sama stað og myndar þétta, snotra, allháa runna. Á haustin deyr plantan niður að jörð, en ræturnar lifa, og stækka netlurnar ár frá ári. Bezt er að gróðursetja tví- býlisnetluna svo sem m fyrir utan girðinguna, er þá vanda- laust að halda henni í skefjum og teygir hún brátt stöngla og greinar upp að girðingunni og þekur hana að utanverðu, svo að allt sýnist iðgrænn veggur, 1—2 m hár. Þegar búfé hefir einu sinni brennt sig á netlunni er það vant að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá henni eftir það, og þar með frá netlugirtum görðum. Garðeigendur ættu að reyna plöntu þessa, þeir munu hafa bæði gaman og gagn af því. Ingólfur Davíðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.