Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 29 iiiiiiiiitiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiini Stjörnuarfi (Stellaria crassifolia). Stjörnusteinbrjótur (Saxifrag’a stel- laris). Tágamura (Potentilla anserina). Tóugras (Cystopteris fragilis). Tryppanál (Juncus arcticus). Tröllastakkur (Pedicularis flammea) Túnfífill (Taraxacum acromaurum). Tungljurt (Botrychium lunaria). Túnvingull (Festuca rubra). Túnvorblóm (Draba rupestris). Týsfjóla (Viola canina). Týtulíngresi (Agrostis canina). Vallarfoxgras (Phleum pratense). Vallarsveifgras (Poa pratensis). Vallelfting (Equisetum pratense). Vallhumall (Achillea millefolium). Vallhœra (Luzula multiflora). Varpasveifgras (Poa annua). Vatnsnarf agras (Catabrosa aquatica) Vegarfi (Cerastium cæspitosum). Þrílaufungur (Dryopteris pulchella) Þursaskegg (Elyna Bellardi). Þúfusteinbrjótur (Saxifraga groen- landica). Ætihvönn (Archangelica officinalis). Enda þótt 182 tegundir séu taldar hér, hefi eg ekki fundið þær allar sjálfur. Frk. Ingibjörg Finnsdóttir, kennari í Bæ í Hrúta- firði, fann t. d. hjartablöðkuna við Fýlingjavötn. Einnig tjáði hún mér, að Finnur Guðmundsson hefði fundið álftalaukinn í Sviðu- vatni og blöðrujurtina í mógröf fyrir neðan túnið á Bæ. Ýmsar fleiri upplýsingar um gróður og gróðurfar gaf frk. Ingibjörg mér og vil eg hér með þakka henni fyrir það. Viðvíkjandi legu Fýlingjavatna skal þess getið, að á upp- drætti herforingjaráðsins af þessum slóðum eru þau ekki talin til Bæjarhrepps, heldur Laxárdals. Um þetta atriði hefi eg átt bréfa- skipti við frk. Ingibjörgu, sem er mjög vel kunnug á þessum slóðum, og telur hún engan vafa á, að þetta sé „villa“ á uppdrætt- inum. Einnig hefi eg átt tal um þetta við kunnuga úr Laxárdal, sem álíta, að vötnin teljist þeim megin, þar sem þau hafi af- rennsli til Laxárdals. Um hnotsörvann vil eg geta þess, að eg fann allmikið af hon- um í mógröf fyrir neðan túnið í Bæ og einnig áður í grunnum smátjörnum sunnarlega á Holtavörðuheiði. Athygli skal vakin á því, að þar sem samfelldar breiður eru af gróðri og jarðvegurinn frjósamur, bera plönturnar oft ekki blóm eða ax, enda þótt svo sé þar sem frjósemi jarðvegsins er minni, heldur virðist öll frjósemin fara í blöðin. Sem dæmi um þetta má nefna reyrinn. I gróðurmiklum hlíðalautum er hann sjaldan axbær, en þar sem hann vex í óræktar móflesjum er hann ætíð axbær og blöðin þroskalítil. Þetta kemur líka heim við kenningar búfræðinnar um það, að bera ekki of mikið á, þeg- ar grasfræi er sáð með það fyrir augum að framleiða fræ. Athuganir þessar eru gerðar sumarið 1936. GuðbrancLur Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.