Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 ........iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.. jörðin sæist ekki með nokkuru móti, með beztu stækkunaraðferð- um nútímans. Fjarlægð Plútós frá sólinni yrði þá um 2,8 cm, og þvermál sólkerfisins um 65 cm. Fjarlægðin til næstu fastastjörnu yrði þá um 225 metrar, og meðalfjarlægðin á milli fastastjarn- anna kringum okkur yrði um 400 metrar. Fjarlægðin út að yztu takmörkum vetrarbrautarinnar, sem sólkerfi vort telst til, yrði þá 12.000 km eða 6 sinnum lengri leið en fjarlægðin á milli Reykja- víkur og Kaupmannahafnar. Höldum við nú áfram, ennþá lengra út í geiminn, verðum við að fara um 50.000 km enn, til þess að komast að næstu stjörnuþoku, — eða næstu vetrarbraut — ef við viljum heldur kalla það þannig, eða 20% lengri leið, heldur en kringum jörðina, og þó er þetta miðað við það, að fjarlægðin til sólarinnar væri aðeins 0,75 mm. Á. F. Laxveiði svartbaksins.1) Náttúrufræðingurinn hefir í 2. og 3. hefti 6. árg. minnzt á fislc- og fuglaveiðar svartbaksins, svo og lambadráp hans. Mun þar rétt sagt frá atferli hans. Fuglinn virðist vera vitur, grimm- ur og sterkur. Um hrognkelsaveiði hans er ekki ofsagt. Var það áður á Skarðsströnd, við Breiðafjörð og á Tjaldaness- og Holts- fjöru í Saurbæ, að hrognkelsanet voru ekki alltaf til á bæjum. Var þá farið á svokallaða hrognkelsafjöru, var það hvorutveggja að krækja hrognkelsin upp úr lónum og pollum, er þau höfðu fjarað inni í, og taka þau af svartbaknum, jafnóðum og hann dró hrognkelsin á þurrt úr slíkum pollum. Var svartbakurinn venju- lega fundvísari á fiskinn en maðurinn, enda fuglinn margur. — Snérist þá veiðin í það oftast nær, ef einn maður fór á fjöru, að elta svartbakinn. Varð að gæta þess, að hann næði ekki að éta fiskinn, því að þá hætti hann að veiða, ef hann fékk saðningu. Oft var það, að fuglinn var margur og dró ört og mátti þá heita hvíldarlaus hlaup fyrir manninn um fjöruna og þangað til um 1) Grein þessi hefir verið send Náttúrufræðingnum, en því miður hef- ir nafn höfundarins glatazt. Um leið og hann er beðinn velvirðingar á því, er vinsamlegast mælzt til þess, að hann sendi nafn sitt, svo að hægt sé að eigna honum greinina í efnisyfirliti árgangsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.