Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII meira en haglaskot til að vinna á rostung og það jafnvel þó í betra færi sé en var á þennan náunga. Selalátur er í Leirhöfn og næsta bæ, Snartarstöðum, en veiði fer þar stöðugt minnkandi, og munu bæði innlendir og útlendir sjómenn eiga þar mikla sök á, því að þeir hafa lagt það í vana sinn — eða réttara sagt óvana, — að sigla skipum sínum upp að látrunum til að skjóta selinn þar við landið. Hefir það og jafnvel komið fyrir, að sel hefir verið stolið þar úr nótum, en þær skorn- ar sundur. — En nú í vor var kvartað um það í Núpasveit, að landselurinn væri með langminnsta móti, og vildu sumir kenna rostungnum um, því að hann myndi hafa drepið fleiri en þá tvo, sem um er getið áður, og svo hefðu þeir selir, er sáu þessar að- farir rostungsins, flúið í „önnur lönd“ (þ. e. látur) til þess að verða honum eigi að bráð. Líklegt eða jafnvel sjálfsagt má telja, að hér hafi eigi verið að ræða um nema einn rostung — aðfarir hans í báðum stöðun- um benda á að svo hafi verið. Rétt er og að geta þess, að ræfil- inn af selnum, sem Sigurður í Leirhöfn sá rostunginn með, rak þar á fjöruna rétt á eftir. Lóni, 28. október 1936. Björn Guðmundsson. Ömurleg örlög. Vor eitt átti maríuerla hreiður í hlöðutóft á bænum Víðirhóli á Hólsfjöllum og ungaði þar út 6 eggjum. Rétt eftir að ungarnir skriðu úr egginu, náði köttur í hreiðrið og át alla ungana. Þetta var í júní, en það sem eftir var af mánuðinum og fram yfir miðj- an júlí voru maríuerlu-hjón á sífelldu flökti kringum tóftina. Þá fannst maríuerlu-hreiður með 2 eggjum í taðhlaða, sem var við tóftina. Síðar bættust 3 egg í hreiðrið og þá settist fuglinn á það. — En 2. ágúst s. á. kom afarslæmt snjóáfelli, og fennti í allar smugur í taðhlaðanum. Eftir þetta áfelli fannst erlan dauð á hreiðrinu. Lóni, 28. okt. 1936. Björn GuSmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.