Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7 iiiiiiimmiimmiiiiiiiiiiimmimimmiimmiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiimmimiiiiimiimiiiHiuiiiiiiiimniiiiii 1. mynd. Mismunandi samgræðsla. I sýnir hina svonefndu græðikvists- aðferð, í II er „grein grædd á grein“ og með III er græðibrums-aðferðin sýnd. W er stofnplantan, en E græðikvisturinn eða græðibrumið. (Eftir Noll). Um einn flokk samgræSlinga, samgræðslukynblendinga, eða „kimærer" hefir verið mikið ritað og deilt. Ný plöntuafbrigði eru sem kunnugt er oft framleidd með víxlfrjóvgun, þ. e. á fræni ein- hverrar tegundar er strokið frjói annarar skyldrar tegundar. Þessi frjó ná iðulega að frjóvga eggin og ný tegund getur mynd- azt. — Gæta verður þess auðvitað vandlega við slíkar tilraunir, að engin önnur frjó en þau réttu nái að komast á frænið. Nú álíta margir að þessháttar kynblendinga væri unnt að framleiða með samgræðslu. Hugsast gat að tvær frumur á samskeytunum, önnur frá stofnplöntunni og hin frá græðikvistinum, sameinuðust ásamt kjörnum þeirra og mynduðu kynblending. Lengi trúðu menn því, að tekizt hefði að mynda slíkar plöntur, en síðar er þó sýnt og sannað, að svo er ekki í raun og veru. Árið 1644 kom hið svokall- aða „Flórens undur“ fram á sjónarsviðið. Það var myndað við það, að appelsíp.utré og sítrónviður voru grædd saman. Ávextir þessa samgræðlings vöktu mikla eftirtekt, því sumar greinar trés-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.