Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllililllll Gróður í Bæjarhreppi í Strandasýslu. Flórulistinn, sem fer hér á eftir, er yfir allar plöntutegundir, sem eg hefi fundið víðsvegar um Bæjarhrepp, og á eg þá við, að eg hefi fellt í eina heild athuganir mínar á Holtavörðuheiði sum- arið 1934 (Náttúrufræðingurinn 1934, bls. 163) og athuganir mín- ar í sumar, sem eru gerðar meira meðfram byggð en hinar fyrri. Álftalaukur (Isoetes echinospora). AtSalbláberjalyng (Vaccinium myr- tillus). Augnfró (Euphrasia latifolia). Axhæra (Luzula spicata). Baldursbrá (Matricaria inodora). Barnarót (Habenaria viridis). Bcitíbuski (Calluna vulgaris). Bjúgstör (Carex incurva). Bjarnarbroddur (Tofieldia palustris) Bláberjalyng (Vaccinium uliginos- um). Blágresr (Geranium silvaticum). Blálilja (Mertensia maritima). Blásveifgras (Poa glauca). Blátoppastör (Carex canescens). Bleikja (Carex lyngbyei). BlóSberg (Thymus serpyllum). Blómsef (Juncus triglumis). BlöSrujurt (Utricularia minor). Blöndustrokkur (Rumex acetosa). Brennisóley (Ranunculus acer). Brjóstagras (Thalictrum alpinum). BugSupuntur (Deschampsia flexuosa) Burnirót (Rhodiola rosea). Draumsóley (Papaver radicatum). Dvergsóley (Ranunculus pygmæus). Dýragras (Gentiana nivalis). Engjarós (Comarum palustre). Engjavöndur (Gentiana serrata). Eyrarós (Epilobium latifolium). Fellafífill (Hieracium alpinum). Fergin (Equisetum limosum). Finnungur (Nardus stricta). Fjalladepla (Veronica alpina). Fjalladúnurt (Epilobium anagallidi- folium). Fjallafoxgras (Phleum alpinum). Fjallapuntur (Deschampsia alpina). Fjallasveifgras (Poa alpina). FjalIdalafífiII (Geum rivale). Fjalldrapi (Betula nana). Fjallhæra (Luzula arcuata). Fjandafæla (Gnaphalium norvegi- cum). Fjöruarfi (Honckenya peploides). Flagasef (Juncus biglumis). Friggjargras (Habenaria hyperborea) Geldingahnappur (Armeria vulgaris) Glókollsfffill(?) (Hieracium holop- leuroides). Grámulla (Gnaphalium supinum). GrasvíSir (Salix herbacea). GrávíSir (Salix glauca). Grávorblóm (Draba incana). Grænvöndur (Gentiana amarella). Gullbrá (Saxifraga hirculus). Gullmura (Potentilla vema). Gullvöndur (Gentiana aurea). GulmaSra (Galium verum). GuIvíSir (Salix phylicifolia). Hálíngresi (Agrostis tenuis). Hásveifgras (Poa trivialis). Haugarfi (Stellaria media). HeiSadúnurt (Epilobium Horne- manni). HeiSasmári (S'ibbaldia procumbens). HelIuhnoSri (Sedum acre). Hengistör (Carex rariflora). Hjartarfi (Capsella bursa pastoris). Hjartablaöka (Listera cordata). Hjónagras (Habenaria albida). Hlaöarfi (Polygonum aviculare). Hnotsörvi (Zannichellia palustris).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.