Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 11
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 105 með einum toppi. Nú er eftir að vita hvað við getum lesið út úr þessum einkennum, en til þess skulum við taka dæmi annars staðar frá. Fjöldi: 3. mynd. Yfirlit yfir stærðina á skarkola (slitna línan) og ýsu (heila línan) eftir mælingum, sem gerðar voru á „Þór“ í Faxaflóa í maí 1937. Á skar- kola-línuritinu eru margir smá-toppar, sem ómögulegt er að heimfæra undir neina ákveðna aldurs-flokka. Á ýsu-línuritinu sést það aftur greinilega, hvernig ársgamla ýsan (I) sker sig úr, þar sem þær stærstu ná því varla að vera jafnstórar þeim smæstu, sem eru tveggja vetra gamlar. Auk þess vantar hér (í stofninn) auðsjáanlega að mestu leyti tveggja vetra ýsu og ýsu, sem er eldri en þriggja vetra, og því sker þriggja vetra ýsan sig úr líka. Á 3. mynd sjáum við árangurinn af ýsu-mælingum, sem gerð- ar voru í Faxaflóa 24. maí 1937 (heila línan). Hér sjáum við, að langmest ber á ýsu, sem er um 15—20 cm á lengd (I) þannig að við fáum hér um bil sérstakt tvíhliða línurit með einum toppi. Aldursrannsóknir á þessari ýsu leiddu í ljós að hún var öll ársgömul, og nam ársgamla ýsan að fjöldanum til 61,9% af allri veiðinni í þessari mælingu. Á myndinni sjáum við svo að það vantar hér um bil alveg ýsu af stærðinni 20—28 cm. Þetta er sú stærð, sem tveggja vetra ýsan ætti að hafa í Faxaflóa á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.